Kjartan Pálmarsson
Strákurinn er haldinn athyglissýki, sem hefur brotist út í hinum og þessum myndum og þáttum, þá aðallega útvarpsþáttum, ef þætti mætti kalla, hef röflað í hljóðnema og kastað nál ofan á vínyl hljómplötur og svo seinna meir hent cd diskum ofan á geislan á nokkrum FM bylgjum í gegnum árin og ára tugina. Áratugina? ertu ekki að grínast!! Var að átta mig á því að nú um þessar mundir (haust 1987-2007) eru nákvæmlega 20.ár síðan strák haugurinn ræsti barkan sinn fyrst í útvarpi, ja hérna. Ég er orðlaus! Hverskonar gerfihnattaöld er þetta eiginlega, er tíminn um borð í hraðlest???
Byrjaði á Hljóðbylgjunni á Akureyri FM 101.8 og FM 95,7 í Reykjavík. ( 957 var tiðni Hb í Rvík)
Bylgjan FM 989 eitt sumar endrum og eins um kvöld og nætur.
Stofnaði ásamt öðrum Frostrásina FM 98,7 á Akureyri.
Jólastöðin FM 919.
MIX 919.
Jáááá og þá spyr maður! Hvað næst?
Tók tveggja tíma swing ( Hljóðbylgju Minningu) á Voice FM 987 um verslunarmannahelgina 2008.
Og þá spyr maður aftur, hvað næst? :-)
janúar 2011 Kaninn FM 100,5 til dagsins í dag
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér