Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Þriðjudagur, 25. mars 2008
Verðhrun framundan.......
........ jaa það er vonandi að nú sé hafið verðhrun á olíulítranum, það er þá eitthvað jákvætt að gerast í þessum heimi,olíuheimi og verðfallsheimi, held ég hringi bara í Heimi (frænda)er alveg viss um að hann geymi einhverja lausn í leyni og út frá því...
Þriðjudagur, 25. mars 2008
Láttu ekki hugfallast!!!!!!
.....Verðlaunin falla þeim í skaut sem gefast ekki upp og í dag ert það þú. Þú kvartar kannski eða örvæntir en hættir ekki fyrr en lausnin finnst
Þriðjudagur, 11. mars 2008
Ég hugsa til nágranna minna
Ég hugsa til foreldra drengsins er veiktist á æfingu í íþróttahúsi við Salaskóla í síðustu viku. Enn drengurinn sem fæddur var 1997 lést á Sunnudag. Ég vil votta foreldrum drengsins sem og ættingjum öllu mína dýpstu samúð. Hugur minn er hjá ykkur....
Þriðjudagur, 11. mars 2008
Ekki vera harður við.......
........Ekki vera harður við þig þótt þú hafir ekki kostina sem til þarf. Slakaðu á. Þú ert mjög góður í að vera byrjandi, kannt að læra eins og börnin
Þriðjudagur, 11. mars 2008
Til hamingju Norðlendingar ...........
........ Það hefur líklega ekki gerst fyrr að fjölmiðill á Akureyri hafi sent efni sitt um land allt. Eitt sinn var það útvarpsstöð á Akureyri ,sem ekki vill láta nafn síns getið, sem réðst til útrásar og sendi efni sitt út á þeirri merku tíðni FM 95,7 í...
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Ég var að spekuler......
....... þegar ég sá myndina var það fyrsta sem skaut upp í heilaselluna : Er þetta Haukur Hólm fréttamaður á Stöð 2? Ekki svo fráleit pæling,eða?
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Hvað er málið*? Vantar starfsfólk eða þarf bara að aflétta yfirvinnu banni?
....Ef það vantar starfsfólk, þá eru ca 90 manns að detta inn á atvinnuleysisbætur hér á landi um þessar mundir, þannig að það er ekki vandamálið. Hættið þessu væli og farið að safna á lager svo hægt sé að fara koma þaessu fjand.... verði eithvað nær...
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Gildi þagnarinnar......
..........Gildi þagnarinnar er jafnvel meira núna þegar sífellt er verið að blaðra í kringum þig. Þögnin leyfir þér að horfa og læra og færir þér gullin tækifæri
Miðvikudagur, 5. mars 2008
Þú ert hæfileikaríkur....
...Gleymdu því sem ætlast er til af þér, og hlustaðu á rödd hæfileika þíns. Ef þú leggur vel við hlustir mun hún leiða þig áfram
Þriðjudagur, 4. mars 2008
Í stað þess að sjá og trúa svo,
,,,,,,,biðja stjörnurnar þig um að trúa fyrst - og síðan sjá. Þetta opnar upp dyr þvílíkrar gæfu,sem annars myndi ekki láta á sér kræla.
335 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér