Færsluflokkur: Dægurmál

Eitthvað eru menn að velta fyrir sér bloggvinum....

.... þá einkumm fjölda þeirra og hversu virkir þeir eru. Einn talaði um að hreinsa til á listanum, og allt varð geggjað, eða þannig. Ég hins vegar óð bara í að hreinsa til hjá mér án þess að gefa út einhverjar viðvaranir, enda tel ég að það hefði ekki...

Er ekki rétt að byrja nýtt ár á einni.....

.......... þ.e einni bloggfærslu eða svo. Nýja árið leggst svona líka ljómandi vel í mig, að annað eins mun vart þekkjast í minni sveit, en hver veit svo hvernig það mun ganga fyrir sig ? ja eitt er víst að ekki mun ég láta völvuna neitt segja mér um...

Gleðilega Hátíð

Óska vinum jafnt sem óvinum (sem eru um stundarsakir frekar fáir) ættingjum nær og fjær, öllu öðru samferðafólki Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári.

Hugleiðing til þeirra sem á peningum halda.

þá á ég við þá sem hafa mikið undir koddanum..... Það gefur mér mikið að gefa. enn ykkur?

Nú er andi Frostrásar sveimandi yfir borgum, bæjum og sveitum

.................. það er alveg ljóst að á þessum árstíma er erfitt fyrir mann eins og mig að standa hjá eða sitja hjá og þá hlusta á raddir á öldu ljósvakans þegar líða fer að jólum. Ástæðan er einföld, fyrir all þó nokkrum fjölda af misserum brugðum...

Kallinn skiptir upp gír.......

............. já kallinn (pabbi) er stöðugt að koma fólki á óvart, það er næsta víst, í gær skipti hann upp um gír og yfirgaf gjörgæsludeildina, og skellti sér á deild 14G, sem c kominn úr 1.gír, er enn í lága drifinu. Þrátt fyrir allt virðist leiðin...

AFSAKIÐ HLÉ

........................ hér skal hlé á bloggi vera .........................leiðinlegt hann hváði,og glotti .........................Við þessu þó er ekkert að gera .........................því hafður hér að háði og spotti. .........................Enn...

Það er erfitt að horfa á hann berjast fyrir lífi sínu !

.................... Já það er erfitt að horfa á Pabba sinn berjast fyrir lífi sínu tengdur slöngum tækjum og dóti á Gjörgæsludeild LSH. Hann fór inn á spítala í vikunni og versnaði svo allsvakalega á Miðvikudaginn var, fór í aðgerð sem var ansi flókin,...

Falldraugur flytur úr sumarbúðum Vesturbæjar

....... Já falldraugurinn er að pakka og hyggst flytja úr sumarbúðunum, sem hann hefur dvalið á síðan í byrjun júní. Ekki er ljós hvar dvalarstaður hans verður í vetur, en mín vegna má hann flytja í bæ frama og vona sem er póst nr 200-203 og þá helst...

« Fyrri síða

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband