Færsluflokkur: Menning og listir

HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (fjórði þáttur) 4/12

Komið er að fjórða þætti. Þessi þáttarröð um Hljóðbylgjuna FM 101,8 er tilkomin, einkum og sér í lagi til þess að hafa ástæðu til að líta um öxl, fara yfir farinn veg, þó ekki hinn gullna meðalveg sem reyndar var reynt að fylgja á þessari annars...

HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (þriðji þáttur) 3/12

Þriðji þáttur er tileinkaður fyrstu cue-unum og intro-unum. Það skal einnig vera á hreinu, að svokallaðir ,,play-listar'' voru sem betur fer ekki komnir til sögunar.

HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (annar þáttur) 2/12

Hér hefst annar þáttur af tólf. Þessi þáttur er tileinkaður hlustendum Næturvaktar Hljóðbylgjunar, sem á dagsskrá var á föstudags og Laugardagskvöldum frá kl 23:00 til 03:00 og jafnvel lengur ef vel var sungið með, hóst

HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (fyrsti þáttur) 1/12

Hver man ekki eftir þeirri léttleikandi útvarpsstöð? Hér fer á eftir smá sýnishorn af því sem boðið var upp á á þeim bænum, þá Akureyrarbænum.

Hæ Hó & Jibbý jey það er kominn sautjándi júní.......

Til hamingju með daginn Íslendingar nær og fjær! Sjáumst á rúntinum!

Páfinn hrókur alls fagnaðar.......

.......... er heldur ekkert peð að leika sér við, varð sjálfsagt ekki óbarinn til embættisins verður sjálfsagt seint mát, ekki meðan hann getur skákað mönnum eins og nú. Þú skalt ekkert vera að reyna tefla við páfann, hann sér við...

This is ,,BEST IN'' my life

Þetta finnst mér alveg svakalega, ofboðslega, hrikalega, innilega, fáránlega mikil, GARGANDI SNILLD . Til hamingju Ísland !!!!! Sjáðu myndbandið hér nova.is

Til hamingju Norðlendingar ...........

........ Það hefur líklega ekki gerst fyrr að fjölmiðill á Akureyri hafi sent efni sitt um land allt. Eitt sinn var það útvarpsstöð á Akureyri ,sem ekki vill láta nafn síns getið, sem réðst til útrásar og sendi efni sitt út á þeirri merku tíðni FM 95,7 í...

Gildi þagnarinnar......

..........Gildi þagnarinnar er jafnvel meira núna þegar sífellt er verið að blaðra í kringum þig. Þögnin leyfir þér að horfa og læra og færir þér gullin tækifæri

Þú ert hæfileikaríkur....

...Gleymdu því sem ætlast er til af þér, og hlustaðu á rödd hæfileika þíns. Ef þú leggur vel við hlustir mun hún leiða þig áfram

« Fyrri síða | Næsta síða »

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband