Þriðjudagur, 26. júní 2007
Varðandi umræðuna í morgunþættinum zuuber á FM 957
Í morgunþættinum ZUUBER í morgun var til umræðu Strætó bs.
Þar var talað um óhapp inn í einum vagna fyrirtækisins. Sem varð til þess að margir hringdu inn og höfðu sína sögu að segja, og því miður allar neikvæðar, nema ein, ein? Það verður bara teljast nokkuð gott miðað við hvar og hvernig umræðan fór fram. Í gegnum aldir alda hefur það verið svo að slæmu sögurnar um starfsemi fyrirtækisins hefur gengið um á klossum, en þær góðu hafa læðst um á sokkunum. Þetta þekki ég mjög vel sem starfsmaður Strætó, jafnt sem vagnstjóri og í stjórnstöð þar var maður í báðum tilvikum í beinu sambandi við viðskiptavinina.
En aðeins að aðalumræðu efninu þ.e barnavagn fór á hliðina inn í vagninum og barn datt út úr ,,barna''vagninum og vagnstjórinn stoppaði ekki einu sinni,
sem er GRAFALVARLEGT og með öllu ÓÁSÆTTANLEGT !!!!!
Þar er því miður þannig að umferðin hér í borg er svolítið galin á köflum og þurfa vagnstjórar mjög oft að grípa til einhverra neyðar aðgerða, bara til að koma í veg fyrir slys, en þá verða kannski slys inn í vagninum sem vagnstjórinn situr uppi með, þar sem sá sem átti í raun upphafið að öllu saman er á bak og burt, og veit kannski ekki einu sinni að hvað hann var að gera, því viðkvæðið hjá mörgum þeim sem lenda í óhappi við strætisvagn er : ÉG SÁ HANN EKKI !
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Það vantar helling inn á þessa færslu sem hefur glatast og ég nenni ekki að pikka hana inn aftur, geri það kannski seinna.
Kjartan Pálmarsson, 27.6.2007 kl. 00:07
Ágæti Kjartan alltaf að muna að vista færsluna á Vörd svo slíkt hendi ekki.
Þetta er óþolandi.
Bestu kveður frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 27.6.2007 kl. 01:05
Þakka þér fyrir ábendinguna, maður er alltaf að læra. Kærar kveðjur úr Kópavogi
Kjartan Pálmarsson, 27.6.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.