Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Óhljóð í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum og Kaupstaðarlykt svífur yfir !!
Sunnudagskvöld! Stuðmenn ásamt gestum á tónleikum í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum. Mikil voru vonbrigðin!! Þrátt fyrir mikinn og góðan vilja þá tókst mér og mínum ekki að hafa gaman af þessum tónleikum. Heyrði þó að það sem Stuðmenn sjálfir voru að gera var unnið af atvinnu mönnum, en hljóðmaðurinn ! hann ætti að fá sér eitthvað annað að starfa við.
Reyndar var bein útsending á Rás 2 og var mónóið þar skömminni skárra, samt slæmt.
Svo annað sem mér fannst ansi óviðeigandi, fullorðið fólk með börnin sín á fjölskyldu tónleikum, í þessum annars ágæta garði, með áfengi um hönd.
Það er ekki skylda að drekka um Verslunarmannahelgi,frekar en aðrar helgar.
Takk fyrir.
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Sæll Kjartan.
Ég datt ofan í að hlusta á Rás tvö og mér fannst ekki mikið koma til með það sem ég heyrði.
Já auðvitað þarf fólk að vera að sulla öllum stundum, svo skilur enginn í því að börnin læri það sem fyrir þeim er haft.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 8.8.2007 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.