Laugardagur, 11. ágúst 2007
Fréttir af Norðurlandamóti vagnsjóra
Þegar fyrri umferð var lokið þá voru Íslensku vagnstjórarnir í fjórða sæti, sem er því miður langt frá því að vera ásættanlegt. Það sem gerir stöðuna enn verri er að Danska liðið forfallaðist í heild sinni, og því eru strákarnir okkar neðstir, en seinni umferðin er eftir og þá hafa kraftaverkin gerst svosem áður. Vonum það besta.
ÁFRAM ÍSLAND
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Hverjir keppa fyrir okkar hönd Kjartan?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.8.2007 kl. 13:17
Jóhann Þorvaldsson,Markús Sigurðsson,Bragi Ragnarsson,Sigurjón Guðnason,Guðmundur Nordal og Róbert Ragnarsson
Kjartan Pálmarsson, 11.8.2007 kl. 13:51
Verið er að reikna eða endurreikna lokastöðuna þar sem mjótt er á munum hvað varðar 1 og annað sæti og svo þriðja og fjórða þar sem Íslendingar og Svíar eru að berjast. Þó liggur fyrir að Jóhann Þorvaldsson er í Þriðja sæti í einstaklingskeppninni.
Kjartan Pálmarsson, 11.8.2007 kl. 13:55
Hvenær fáum við meira að heyra?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.8.2007 kl. 18:04
Ég sé Kjartan að þú hefur einhverjar áhyggjur af KR okkar ástkæra félagi.
Ef mín hugmynd nær fram að ganga þá getur þú gleymt frekari áhyggjum.
Ég hyggst koma því á framfæri við KR-inginn Gísla Martein borgarfulltrúa og frumkvöðul nafngifta biðstöðva strætó að hann leggi KR til skilti sem sett verður yfir það mark sem við sækjum að hverju sinni með áletruninni „Mark“.
Þá ættu vandræði okkar að heyra liðinni tíð.
Bestu kveðjur til liðsmanna og áhangenda.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.8.2007 kl. 18:10
Vonbrigði mín eru í hæstu hæðum, Íslendingar urðu neðstir í ökuleikninni í dag. Þó eru ein jákvæð úrslit, en Jóhann Þorvaldsson var þriðji yfir alla einstaka keppendur og hlaut einnig viðurkenningu fyrir að vera villuminnsti keppandinn. Annars var röðin þessi Finnland í fyrsta,Noregur hlaut silfur Svíþjóð Brons og Íslendingar hlutu skammar verðlaunin, eins og áður hefur komið fram forfallaðist Danska liðið á síðustu metrunum fyrir keppnina.
Kjartan Pálmarsson, 11.8.2007 kl. 19:54
Það er nefnilega það!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.8.2007 kl. 20:28
Hefur það ekkert hvarflað að þér Kjarri minn að þú sért óheillagrís? Þú heldur með KR og Ökuleikniliði Strætó. Og hver er árangur þessara klúbba? Maður spyr sig hvort þú sért svona mikill óheillagrís, eða bara svona mikill lúser að heillast af þeim sem ekkert geta. Já, maður spyr sig!
Hjalti Garðarsson, 12.8.2007 kl. 10:05
Hvernig ætli það sé að vera vagnsjóri í dag Kjarri? ....hahaha
Hjalti Garðarsson, 12.8.2007 kl. 21:45
Veist þú eitthvað sætaskipan keppninni?
Hlíðablóm, 13.8.2007 kl. 11:41
Maður er orðinn eitthvað málhaltur. Spurningin er hvort þú vitir hvernig röðin var í einstaklingskeppninni. Ég veit um þrjú efstu sætin, HURRA fyrir Jóa, en veistu hvar hinir lentu?
Hlíðablóm, 13.8.2007 kl. 11:44
Sæti 3 - 6 - 16 - 18 - 21 - 26 birt á ábyrgðar
Kjartan Pálmarsson, 14.8.2007 kl. 00:31
Hjalti minn ! Ég er helsti stuðningsmaður litla mannsins, eða þannig. Stend með mínum í gegnum súrt og sætt í hvaða veðri sem er.
Enn þú ?
Kjartan Pálmarsson, 14.8.2007 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.