Ég gæti fellt tár....

........  ég gæti fellt tár, eitt eða tvö ef því er að skipta yfir gengi míns elskulega félags KR.  Þvílíkt ólán sem virðist elta liðið í einu og öllu, hins vegar má ekki gera lítið úr FH liðinu sem hefur allt það lán sem sem býðst, oft kallað meistaraheppni ,sem þó breytir því ekki að varla er annað hægt enn að dást að skipulagi FH-inga og svo eru leikmennirnir haldnir, sem óhætt er að segja að þekkist ekki í Vesturbænum þetta sumarið, en það er SJÁLFSTRAUST.

 

Jæja KR-ingar!! Hvar sem þið leynist, nú fyllum við vasa okkar af sjálfstrausti og dreifum því á leikmennina okkar í næsta leik 16.september gegn HK því óhætt er að segja að úrslitin úr þeim leik segi margt um það í hvaða deild við spilum sumarið 2008.

Allir á völlinn því!! Við stöndum saman allir sem einn! UPPGJÖF ÞEKKIR ENGIN HÉR! VIÐ ERUM KR,KR OG BERUM HÖFUÐ HÁTT.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Þú átt alla mína samúð, þótt sjá sé ég hreinræktaður Valsari.

KR má ekki falla. Það er ekki flóknara en það.

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 31.8.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Takk fyrir það Ragnheiður mín! Þetta er sálarthriller þetta fótbolta sumar okkar KR-inga.

Já það yrði sorglegt að sjá á eftir liðinu niður, og þá spyr ég hvað eiga andstæðingar KR að tala um næsta sumar?

Svo vona ég heitt og innilega að Valsarar nái að hirða titilinn úr greipum FH-inga, það yrði bara gaman.

Kjartan Pálmarsson, 31.8.2007 kl. 16:09

3 Smámynd: Hjalti Garðarsson

Kr ingar hafa aldrei og munu aldrei geta neitt í fótbolta.  Eina skiptið sem KR ingar hafa gert eitthvað sniðugt var árið 1971 og það var í GLÍMU!  hahahahaha....

Hjalti Garðarsson, 31.8.2007 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband