Föstudagur, 28. september 2007
Þorrinn virðist ekkert vita um Knattspyrnu
.................. alveg er það með ólíkindum hve margir vita ekkert um knattspyrnu, eins og sú íþrótt er vinsæl hér á landi sem og um víða veröld. Ég fór af stað með skoðanakönnun um það hvaða lið færi niður í 1.deild og meira en helmingur þeirra sem svarað hafa eru á því að KR falli eftir leiki morgundagsins, þetta finnst mér lýsa best þeirri vankunnáttu sem ríkir meðal þeirra sem skoðun hafa á boltanum. Því beini ég orðum mínum að þjóðinni allri.... KR FELLUR EKKI !!!!!! árið 2007 Þá viti þið það
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Enski boltinn, Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Á fótr með Knattspyrnu- Akademíu fyrir fávísan almenning.
KR? Ekki á þessari öld eða næstu!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2007 kl. 16:11
Fólkið
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:26
í landinu
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:26
virðist
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:27
vera að
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:27
átta sig
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:27
á hlutunum
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:27
þ.e.a.s
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:28
KR FELLUR EKKI
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:28
Koma nú!!!!!! kjós kjós kjósa!!! ég fer ekki að sofa fyrr en prósentan á KR er komin niður fyrir 50. koma kooma.
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:35
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 00:59
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 01:04
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 01:04
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 01:05
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 01:26
..........................................................................
Kjartan Pálmarsson, 29.9.2007 kl. 01:31
KR fellur ekki, reynslan er sú undanfarin ár að þeir ná að bjarga sér á síðustu stundu. Ég held að fólk segi þetta hreinlega því að allir sem eru ekki KR-ingar vona svo innilega að KR falli loksins. Ég er einn af þeim :)
Aron Smári, 29.9.2007 kl. 06:17
Mér sýnist KSÍ vera búið að bjarga KR frá falli. Þeir bara fjölguðu í deildinni! H N E Y K S L I !
Hjalti Garðarsson, 29.9.2007 kl. 11:02
Aron! KR var síðast í fallhættu 2001 og enduðu 7.sæti frekar enn 8. Og svo mann ég ekki eftir KR í fallhættu fyrir þann tíma né seinna fyrr en núna 2007.
Hjalti kútur! Ég veit ekki til þess að áttunda sætið hafi fellt lið niður um deild, þá kannski fyrir 50.árum eða svo er færri lið hafi verið í deildinni. Ég hefði skilið þetta og verið en svekktari með árangurinn ef KR hefði lent í 9.sæti.
Kjartan Pálmarsson, 2.10.2007 kl. 15:57
Hver er annars þessi Þorri?
Aron Smári, 14.10.2007 kl. 03:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.