Nú er andi Frostrásar sveimandi yfir borgum, bæjum og sveitum

.................. það er alveg ljóst að á þessum árstíma er erfitt fyrir mann eins og mig að standa hjá eða sitja hjá og þá hlusta á raddir á öldu ljósvakans þegar líða fer að jólum.

Ástæðan er einföld, fyrir all þó nokkrum fjölda af misserum brugðum við félagarnir undir okkur betri barkanum og settum af stað útvarpsstöðina sem bar nafnið FROSTRÁSIN FM 98,7 á Akureyri.

Það sem einna helst um hrærist í mínum kolli nú er,, Útvarpsfíknin, Jólabærinn Akureyri með Frostrósir í hönd, Jólin færast nær, Bubbi Morthens að tala fyrir Íslenska tónlist og svo allur styrkur Björgólfs til Íslenskrar þáttargerðar fyrir sjónvarp.

kaupthingJohnCleese

Með hreinni og beinni orðum.

Mikið hrikalega langar mig að komast af stað með útvarpsstöð sem leikur eingöngu Íslenska tónlist og þá á Íslenskri tungu, Hvaða Akureyringur og nærsveitungur man ekki eftir næturvöktum Hljóðbylgjunar FM 101,8 ,,bara stuð'' og Íslenskum tónum á Sunnudagskvöldum ,,og allir sungu með'' man eftir einu Föstudags eða Laugardagskvöldi þegar ég spilaði á Bylgjunni 989 og missti mig í Íslensku tónlistina ,,eins og reyndar oft áður'' það varð allt geggjað, stuðið heltist yfir sveitir og bæi, einkum heyrðust glaðværar raddir frá Akureyri þar sem áður nefnd næturvakt kom til tals, og ÍTREKA allt á ÍSLENSKU.

Það er bara einn galli á þessu öllu. Ekki get ég litli stóri maðurinn farið að ráðast á einhvern 365 metra háan risa með litla stóra sæta Íslensk ættaða útvarpsstöð og þykjast ætla sigra landið og miðinn, neeeeiiiiiiii það gengur víst ekki nema einhverjir stórir og fínir kallar með bindi komi mér til aðstoðar til að losa aðeins undan koddanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Flott hugmynd......þarf að finna styrktar aðila í það..þekkirðu ekki Björgúlf he he

Einar Bragi Bragason., 11.11.2007 kl. 02:37

2 Smámynd: Anna Rósa Pálmarsdóttir

Velkomen hem från Kóngsins Köbenhamn!

Já ég get nú ekki sagt að ég fæ smá flashback þegar ég les þetta, Frostrósin ohh það var bara snilld þegar Frostrósin byrjaði þá komu jólin sko:) Bara kúl, hvernig var hinn fræga setning.... á undnan svarinu " já þú meinar Joyrayde!! já svo við tölum ekki um Hljóðbygljuna mar ég fékk að fara með þér á næturvakt einhvertíma algjör unglingsgelgja fílaði það í botn sérstaklega þegar þú spilaðir lagið Pípan:) já svo við minnumst ekki á sunnudagskvöldin " Það stendur ekki á mér" hehe

Heyrumst bráðum, ég stið þig með mórölskum stuðningi gegn 365 risanum

Anna Rósa Pálmarsdóttir, 11.11.2007 kl. 14:15

3 Smámynd: Fiðrildi

Hæ . . ég man eftir þessu líka

Fiðrildi, 12.11.2007 kl. 15:08

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

EBB. við Bjöggi eigum sennilega bara eftir að tala saman því áhugasvið okkar virðast vera færast nær og nær, Knattspyrna, KR, og Íslensk dagskrárgerð, hann reyndar í mynd en ég í hljóði þó ekki hljóð

Kjartan Pálmarsson, 13.11.2007 kl. 09:43

5 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Takk systir fyrir að bjóða mig velkominn heim á klakann skrifandi sjálf frá Swerige hehee

Hey you fúl, já þú meinar .......

Gaman að þú talar um ,,FROSTRÓSINA'' sem reyndar hét Frostrásin,  enn þú varst víst ekki ein um það.

Ástæðan fyrir þessari útvarpspælingu var þegar ég sá og heyrði í fréttunum að nú vilja Akureyringar eyrnamerkja Frostrósunum jólabæinn sinn í von um fjölgun ferðamanna, og þá vantar bara ofangreinda rás sem færi nú létt með að vera til heimilis í nágrenni við mig hér á stór Kópavogssvæðinu.

Hei hei til Sweden

Kjartan Pálmarsson, 13.11.2007 kl. 09:56

6 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Arna ! Það er gott að minnið er að muna eftir jafn minnistæðum og skemmtilegum tímum sem verður vonandi lengi í minnum hafður. huhuhummm.........

Kjartan Pálmarsson, 13.11.2007 kl. 10:02

7 identicon

segji já við íslenskri útvarpstöð :)

BLOGGER (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 12:55

8 identicon

jæja gamli hvað segiru eigum við ekki bara að skella okkur í þetta? ég er sæmilega stór, get alveg verið fínn ef ég vil, eennn þetta með bindið ahh veit ekki sko en við getum skoðað það. :D

Jón Kjartansson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband