Íslenskt Útvarp já eða nei

..........................................

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Guðjónsson

Blessaður Laxi.

Gaman að fá fréttir af þér.  

Útvarp er útvarp, fíkn er fíkn....manstu eftir þessum orðum.  Eftir reynslu mína á útvarpsrekstri get ég bætt við þessi orð og það er: Skuldir eru skuldir

En ég hef sterkar skoðanir á þessu öllu saman og finnst útvarp eins og ég vil hafa það varla til á Íslandi. Rás 2 kemst næst þvi, þó Bylgjan eigi sína spretti. Samt er Rás 2 með aðeins of mikið af fólki sem ætti að gera eitthvað annað.....en mjög gott fólk líka.

Gallin, að mínu mati, er sá að þeir sem stýra útvarpi í dag miða gjarnan markaðsfræðina við það sem þeir lærðu í Bandaríkjunum eða annars staðar í heminum en við erum á Íslandi.... Þetta á við um útvarp og margt fleira.

Hafðu það gott, ég mun verða duglegur að kommenta hjá þér. Sjálfur ætla ég að sparka mér í gang við bloggið. 

Yfir og út í vorblíðunni á Akureyri. 

Pétur Guðjónsson, 15.11.2007 kl. 15:30

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

.......... enn útvarpsfíkn er nokkuð sem getur gripið mann heljartökum

Sæll sjálfur Pétur minn!

Veistu ég er svakalega sammála þér með þetta Kana-gráðu bull. Eigum við ekki bara halda fyrirlestur um hvernig útvarp gengur í landann.

Takk fyrir innlitið, skrifumst.  Kveðja úr Kópavogi

Kjartan Pálmarsson, 15.11.2007 kl. 16:28

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ó já Rás 3 er orðin vinstri sinnuð úlpupoppsrás en Bylgjan er aðeins of mikið til hægri.

Einar Bragi Bragason., 15.11.2007 kl. 23:50

4 Smámynd: Hjalti Garðarsson

Styð þetta eindregið.

Fá svo Árna Johnsen til þess að syngja inn öll lögin sem verða spiluð á rásinni!

Hjalti Garðarsson, 18.11.2007 kl. 16:03

5 Smámynd: Páll Sævar Guðjónsson

Íslenskt útvarp já takk. Það er löngu orðið tímabært að breyta þessum stöðvum öllum saman.

Xið Rokk og ról. Hvernig væri þá að hafa það íslenskt?

Bylgjan = Guð hjálpi okkur frá því bulli. Það eru til fleiri lög í heiminum en þessi 350 sem fá að rúlla þar hring eftir hring.

Rás 2 = Sinnir sennilega hvað best Íslenskri tónlist. Ef eitthvað er þá mætti það vera meira og það mun meira.´

Útvarp Latibær. Gaman af því. Maður heyrir þó íslensku þar alveg í gegn.

Páll Sævar Guðjónsson, 19.11.2007 kl. 23:05

6 identicon

ég segi Já, hér með er mitt atkvæði komið á framfæri og vænti ég þess að það verði tekið gott og gillt, í þessum kostingaviðræðum

bið að heilsa gamli.

Jón Kjartansson (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband