Miðvikudagur, 9. janúar 2008
Er ekki rétt að byrja nýtt ár á einni.....
.......... þ.e einni bloggfærslu eða svo.
Nýja árið leggst svona líka ljómandi vel í mig, að annað eins mun vart þekkjast í minni sveit, en hver veit svo hvernig það mun ganga fyrir sig ? ja eitt er víst að ekki mun ég láta völvuna neitt segja mér um það, svo mikið er víst.
Ég gæti rétt eins og hún spáð fyrir um eldgös, Íslenska karla landsliðið í knattspyrnu á eftir að tapa leik á árinu, fyrir þjóð í Evrópu, það á eftir að snjóa á Austan verðu landinu, þá sennilega í október, Föstudagar koma á nýja árinu í flestum tilvikum strax á eftir Fimmtudögum í hverri viku út árið.
Hver hefur gaman af og tekur jafnframt mark á svona vitleysu? eitt er víst að ekki mun ég gera það á árinu 2008.
Óskir um Gleðilegt ár sendi ég á þig sem nenntir að lesa þessa dellu
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Gleðilegt ár Kjartan, og skrifaðu meira á komandi ári, það er svo gaman að lesa pistlana þína.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 9.1.2008 kl. 00:20
Já Gleðilegt ár GMÓ,æeg skrifa vonandi eitthvað fallegt á nýja árinu hver veit, en fer að hallast að því að þú sért ein um gamansemi pistla minna.
Kjartan Pálmarsson, 14.1.2008 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.