Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Eitthvað eru menn að velta fyrir sér bloggvinum....
.... þá einkumm fjölda þeirra og hversu virkir þeir eru. Einn talaði um að hreinsa til á listanum, og allt varð geggjað, eða þannig. Ég hins vegar óð bara í að hreinsa til hjá mér án þess að gefa út einhverjar viðvaranir, enda tel ég að það hefði ekki skapað neinar andvöku nætur hjá mínum X bloggvinum. Þeir bloggvinir sem eftir standa eru hinsvegar settir upp í forgangsröð, ef svo má að orði komast, þ.e fyrstur og fremstur á dagskrá dag hvern. Svo óska ég mínum fyrrum bloggvinum farsældar á nýju ári með von um endur nýjun vinskapar einhverntíma einhverntíma aftur
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.1.2008 kl. 20:49 | Facebook
265 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
arnarinns
-
aronb
-
aslaugk
-
bjorkv
-
braids
-
bylgjahaf
-
dofri
-
esv
-
eurovision
-
evags
-
fjarki
-
fridrikomar
-
gattin
-
gellarinn
-
gmaria
-
golf
-
gretarorvars
-
gudnim
-
gudridur
-
guggaarnors
-
gummisteingrims
-
gurrihar
-
hakonea
-
hallarut
-
helgasigrun
-
himmalingur
-
hjaltig
-
holmarinn
-
hreinsig
-
ingvarvalgeirs
-
jabbi
-
jahernamig
-
jakobsmagg
-
jax
-
jensgud
-
jg
-
jonaa
-
joningic
-
jonkjartansson
-
jonmagnusson
-
jorunnfrimannsdottir
-
juljul
-
kaffi
-
kafteinninn
-
ktomm
-
lillo
-
ljosmyndarinn
-
markusth
-
motta
-
muggi69
-
myndband
-
ofsi
-
olinathorv
-
palmig
-
peturg
-
photo
-
ranka
-
safinn
-
saxi
-
siggiholmar
-
sigurdurkari
-
sigurjon
-
skordalsbrynja
-
snjokall
-
snorris
-
stebbifr
-
steinunnolina
-
stormsker
-
sverrir
-
thordistinna
-
tilfinningar
-
utvarpsaga
-
veland
-
vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Af mbl.is
Innlent
- Gætum átt von á óvæntum atburðum
- Auðlindagjald á Þingvelli óheimilt
- Samið við bankana um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík
- Tollar Trumps: Samanburður á Íslandi og vinaþjóðum
- Höfuðstöðvar Landsvirkjunar auglýstar til sölu
- Víða tveggja stafa hitatölur á morgun
- 80-120 skjálftar mælast á hverri klukkustund
- Aukið samstarf við risaríkin tvö í Asíu
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
Viðskipti
- Harpa var arðbær fjárfesting
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
Athugasemdir
Svo að ég geri aðeins grein fyrir minni bloggvinahreinsun þá þykir mér vænt um raunverulega bloggvini. Fólk sem kíkir á mitt blogg og ég kíki á þeirra blogg. Mín blogghreinsun snýr að þeim sem að eru hættir að blogga eða hafa mig ekki á sínum bloggvinalista þó að þeir hafi verið/séu á mínum lista. Ég sá ekki fyrir að yfirlýsing mín um bloggvinatiltekt myndi valda leiðindum eða áhyggjum þeirra sem að eru raunverulegir bloggvinir. Þvert á móti stóð ég í þeirri trú að bloggvinalisti minn standi betur undir nafni eftir að ég hef grisjað hann.
Jens Guð, 17.1.2008 kl. 01:09
Ég skil þig mjög vel Jens! Enda gekk ég sjálfur með nokkra til eyðingar sem voru á mínum lista, og er mjög sáttur með það.
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 01:32
Flott hjá þér Kjartan, er að hugsa um að setja þig á toppinn hjá mér.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.1.2008 kl. 01:33
Það væri mér mikill heiður gmaria! En þú mannst? það getur verið kalt á toppnum!
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 01:38
Gott að vera ekki hent út strax... rétt ný byrjaður á þessu
Fjarki , 17.1.2008 kl. 03:08
Já nei nei engar áhyggjur drengurinn minn! Fjarkinn færi aldrei fyrr en næst síðastur út.
Heyrðu já! Jú bransinn gengur, enn hjá þér ? Ertu að fást við það sama og síðast? er við töluðum saman.
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 13:55
Smá viðbót við færsluna! Svo raðast bloggvinalistinn upp líka eftir því hversu sýnileg heimsókn þeirra er, það er nefnilega allt gaman að fá fólk í kaffi.
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 16:02
Ummm, gott kaffi hjá þér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2008 kl. 00:53
Takk fyrir það Skagastrætóvikuboldletraða stelpa. Hér er alltaf ný lagað
Kjartan Pálmarsson, 22.1.2008 kl. 01:20
Hreinsaði aðeins til hjá mér um daginn, sá nú reyndar ekki á vatni en aðeins þó, fólk sem hefur ekki skrifað í marga mánuði er greinilega ekki mjög virkt og því úti. Fer svo kannski í smá hreingerningu bráðum aftur, ég á svo marga, en ég tími þeim bara ekki.
Birna M, 27.1.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.