Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Ísland 32 - Svíþjóð 29 Eigum við að ræða það eitthvað?
......Nei ég hélt ekki. Því eftir leikinn kyrjum við....
Nú er hún Sænska Grýla dauð
Gafst hún upp í Þrándheimi
Nú er hún Sænska Grýla dauð
og Grýla dauð og Grýla dauð
gafst hún upp í Þrándheimiiiii
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Íþróttir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Jæja þá! Jú jú við getum alveg reynt að ræða þetta! lokatölur 19 - 24. Við strákarnir vorum SLAKIR það verður ekkert farið í einhver skuggasund með það, svo bætti ekki úr ská þessi brjálæðislegi markvörðu Svía, hann er bara ÓTRÚLEGUR og hefur marg oft orðið okkur Þrándur í götu, kannski við hæfi enda fór leikurinn fram í Þrándheimi. Nú festum við góminn í skjaldarröndunum og töku næsta leik.
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 20:57
Já maður skammast sín næstum sem íslendingur í dag, maður var svo borubrattur í gær.. jæja en börnin mín voru búin að gefast uppá Íslandi fyrir lok fyrrhálfleiks og sögðu bara HEJA SVERIGE! Já svona var það.
Annars var hann sterkur Svenson í markinu og íslensku strákarnir einfaldlega glataðir. ég hló inní mér þegar ég minntist þess að Alfreð sagði á MBL í gær að hann hafi verið með leynivopn uppí erminni sem hann vildi ekki segja hvað var, hann hefur sennilega týnt því eða opið á erminni svo þröngt að hann kom því ekki niður eitthvað hefur gerst.
Allavega spurning hvort sé komin tími til að skipta um lit í handboltanum og styðja það land sem maður er búsettur í eins og börnin gera.
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 18.1.2008 kl. 10:34
Jú ræðum þetta. Strákarnir á valíum allan leikinn og einhverjir komnir á morfín í restina. En þar sem ég er bjartsýn að eðlisfari og vill reyna að sjá ljósu punktana í öllu þá vil ég meina að fall sé fararheill og stuðið verði þvílíkt í næstu leikjum að glóðuraugað á sænska markverðinum tútni út og breiðist yfir á hitt augað. Mikið djö var maður góður. Í fyrsta skipti sem ég sé þessi allt of algengu orða íþróttafréttamanna ''hann lokaði markinu'' vera sönn.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.1.2008 kl. 12:04
Nei systir ekkert svona! Annars verður þú sökuð um föðurlandssvik! Bestu kveðjur samt til Swerige !
Já Jóna það vantaði bara merkið ,,LOKAÐ VEGNA ÓFÆRÐAR'' eða eitthvað slíkt. Annars er þessi Tomas Svensson markmanns and...... svo katt liðugur að hægt væri að kalla hann Svamp Sveinsson, ótrúlegur maður, og á þessum aldri! (sama aldri og undirritaður) ég kæmist ekki með tærnar þar sem hann skilur eftir skó förin, svei mér þá.
Kjartan Pálmarsson, 18.1.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.