Laugardagur, 2. febrúar 2008
Ferð þú ekki á Þorrablót maður?
........Jú víst langar mig á þorrablót! Veit bara ekki hvar, verð líklega að halda eitt slíkt sjálfur, bara heima.
En hvernig er það með þig? já þig! Það ert þú sem ert að lesa þetta, er það ekki? Ferð þú á Þorrablót? Og þá hjá hverjum? (vinnunni, félögum/vinum, sveitarfélaginu, félagasamtökum)
Gerum létta könnunn á þessu
Koma svo!
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Ég fór á þorrablót hér í sveit, haltu frekar þitt eigins þorrablót ef að þú hefur minnsta grun um að þú farir ekki.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.2.2008 kl. 00:38
Ekkert þorrablót hér. Held ég hafi farið einu sinni á slíka samkomu
Jóna Á. Gísladóttir, 2.2.2008 kl. 00:39
Sæll Kjartan.
Sennilega fer ég nú á eitt þorrablót þar sem við Frjálslynd ætlum að blóta þorrann núna þann 15 þessa mánaðar í Reykjavík town.
Þú ert velkominn þangað til að blóta.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 2.2.2008 kl. 00:44
Fyrst þú ert að spyrja mig, já mig, sem er að lesa: Nei, ég hef aldrei farið á þorrablót og mun aldrei fara á þorrablót. Ég fylgist heldur ekki með fótbolta. Það er svo gífurlega margt sem ég geri ekki, en það yrði of langt upp að telja.
Vendetta, 2.2.2008 kl. 00:45
Það hefur eflaust verið gaman á blótinu í Þingeyjarsýslunni Högni?
Jóna þú átt mikið eftir af þínum þorrablóts-kvóta, reyndu að nýta hann,sérð ekki eftir því.
Takk fyrir boðið gmaría, ertu viss um að allir hafi heilsu í að mæta? nei nei bara grín!
Ætli ég fari ekki á endanum að blóta hér á síðunni barasta! And.... He...... dj...... vesen
Kjartan Pálmarsson, 2.2.2008 kl. 00:52
Get ekki ímyndað mér að ég fari á þorrablót ... finnst það afar ótrúlegt. Held að ég vinni með allt of ungu fólki til þess ... búið er að plana árshátíð ... í Svíþjóð og þar verður örugglega ekki etinn þorramatur. Hlakka til bolludagsins aftur á móti. En þú?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.2.2008 kl. 00:52
Vendetta! Getur þú þá talið það upp snöggvast hvað þú gerir?
Kjartan Pálmarsson, 2.2.2008 kl. 00:53
Heja Swerge! Já ég hef fundið fyrir tilhlökkun hvað varðar bolludagsin, ekki síður bombudagsins.
Kjartan Pálmarsson, 2.2.2008 kl. 00:57
Ég get nú ekki skorast undan því að svara fyrst þú hreinlega ert búinn að spyrða mann persónulega við spurninguna þína.
Ég er nú ekki mikill þorramaður í mér, smakka þó aðeins svo framalega sem það er ekki súrt, kæst eða sigið. Fæ mér þá frekar pizzu eða Kjúkling og horfi á hina reyna að sporðrenna hákarli, pung og súrsuðu - eða hvað þetta má nú kallast.
Tiger, 2.2.2008 kl. 01:02
Þorrablót, hvað er nú það, hef ekki farið á þorrablót síðan 1995, og mig minnir að það hafi verið á Hvolsvelli. En við höldum oftast þorrablót heima við hjónin, og Kjartan minn, þetta veist þú. Þú mannst eftir öllum súrmatnum sem við áttum á Grenó í gamladaga, og enn er verið að súrrsa.
Hreinn Skagfjörð Gíslason, 2.2.2008 kl. 07:36
heiru það er á planinu að fara á þorrblót í þyngeyjarsveit, altso kinninni, svo verður eflaust eitthvert þorrateiti hérna heima fyrir famelíjuna:P
Jón Kjartansson (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.