Laugardagur, 9. febrúar 2008
Laufás best borgið í höndum núverandi ábúenda
Væri líklega réttast að bjóða Þórarni og hans fjölskyldu Laufás til kaups, enda hefur þessi fallegi staður blómstrað í þeirra tíð og er minni gömlu sveit gullsígildi.
Svo bendi ég á færslu mína ,,STUÐNINGSYFIRLÝSING TIL HANDA.........''
Sala Laufáss ekki útilokuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Ef Þórarinn hefur ekki efni á að kaupa aðra jörð í Eyjafjarðar- eða Þingeyjarsýslum, hefur hann örugglega ekki ráð á að kaupa Laufás, sem er vildarjörð. Að segja, að af því að staður hafi blómstrað í tíð eins ábúanda og fjölskyldu hans, þá sé honum áfram "bezt borgið" í höndum sömu aðila, virðist fullyrðing, sem einstaklega gleymin verður að teljast á stjórnarskrárvarinn eignarrétt manna, þ.m.t. landeigenda, eins og kirkjan er. – Svo bendi ég á færslu mína hér.
Jón Valur Jensson, 9.2.2008 kl. 22:49
Það eru mannréttindi Þórarinns að fá að búa áfram á Laufási, enda búinn að byggja þar upp, og ef ekki, þá á kirkjan að kaupa hann út, og það veglega,
Hreinn Skagfjörð Gíslason, 10.2.2008 kl. 11:46
JVJ ekki ætla ég að tjá mig fjárráð Þórarins, enda veit ég ekkert um þau mál og kemur mér ekki við.
Laufás best borgið........... kann að vera fullyrðing, en hvar var prestsetrið Laufás statt í ferðarmannabransanum áður og fyrir komu fjölskyldunnar sem þar býr nú? Að einhverju leyti hlýtur kirkjan að njóta góðs af því, ekki satt?
Ég ÍTREKA!! Hvar er mannlegi þátturinn staddur innan kirkjunnar? Þegar kemur að málum sem þessum.
Kjartan Pálmarsson, 10.2.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.