Miðvikudagur, 14. maí 2008
Út á stoppistöð, ég skunda nú með brúsa í hendi, í Partýið hjá Magga Puð ég stóla á ég lendi....
ERTU EKKI A GRÍNAST???? Olíuverð heldur áfram að hækka eins menn hafa spáð, enda er þetta spá kaupmennsku brjálæði,algjört.
Ég sendi frá mér færslu í gær um þessi mál og hvaða áhrif þau munu hafa, það er augljóst mál að það mun gerast að þeir sem reka stóra og mikla bíla, sér til atvinnusköpunar, munu ekki eiga sjö dagana sæla. Kalla það gott ef dagarnir verða sjö.
Í verkaka bransanum er menn að reyna friða sjálfa sig, með því að undirbjóða allt og alla til að segjast vera að vinna, það kalla ég að vera friða sjálfa sig. Saga af öðru skipafélaginu sem tók upp á því á dögunum að sættast á 14.kr hækkun á kílómetragjaldi,tók fegins hendi undirboði frá öðru sem vildi vinna fyrir læragjald og í raun varð hækkunin heilar 4.kr.
Í malarakstrinum eru sumir að bjóða þriggja ára gamlan taxta bara til að hlaða inn kílómetrum á bílana sína og miðað við hvernig sú útkoma verður, verða þeir væntanlega búnir að skila tækjunum sínum á bilastæði Lýsingar og Glitnis innan skamms.
Það er augljós merki um taugaveiklun í bransanum sem sjálfsagt og örugglega rekur menn út í svona dellu sem engum kemur til góða, nema þeim að sjálfsögðu sem hlægja að einyrkjum sem og minni verktökum og borga þeim þessi lús(er)a gjöld fyrir.
Enn eitt dæmi um þegar stóru verktakarnir geta haldið mönnum svona í spennitreyju, er nýtt verkefni á Akureyri,lenging flugbrautar. Á Akureyri eru menn greinilega að standa saman og hafa sett upp ákveðið gjald fyrir trukkana sína í vinnu og sáu gott verkefni framundan. Nei nei, viti menn, stóri verktakinn sem fékk verkið bauð mönnum langt undir þeim taxta og ef þeir vildu það ekki myndu þeir bara senda bíla og tæki að sunnan í verkið, sem þeir og gerðu. Ég segi húrra fyrir Norðan mönnum, enda gott fólk sem þar býr.
Reykjanesbrautin: Jarðvélar fara á hausinn, Vegagerðin reynir að semja við undirverktaka í verkinu til að halda áfram með það. Nei stóru verktakarnir stoppa það og eru þeir þar fremstir í flokki, sem síðan fá verkefnið eftir endurútboð og voru þó ekki lægstir. Lægstbjóðandi í Reykjanesbrautina var með allar tryggingar og staðla sem þurfti til að öðlast samþykki Vegagerðarinnar, en.
Því spyr ég eru stór verktakarnir með alla í vasanum ? Ríkið líka?
Vörubílstjórar, minni eða enn minni, hættum að láta taka okkur í aftur-endan, það hlýtur að vera vont til lengdar,þurrt að kalla ,enda er olían til þess arna alltaf að hækka!
Verðhækkun hjá N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.5.2008 kl. 08:42 | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Taktu eftir því Kjarri að stóru verktaka og flutninga fyrirtækin segja ekki orð við þessum eldsneytishækkunum. Líklega ætla þau bara að velta því útí verðlagið, enda eins og þú segir hafa þau alla í vasanum. Tími smærri einyrkja í þessum bransa fer líklega að líða eins og annasstaðar.
Bestu og baráttukveðjur frá Hellissandi
Sigurbrandur Jakobsson, 14.5.2008 kl. 18:38
Elskan mín það er ekki endalaust hægt að velta þessu útí verðlagið, þá verður verðið fljótt of hátt og menn eru útúr bisness.
Birna M, 15.5.2008 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.