FÖSTUDAGURINN ÞRETTÁNDI

Sumir halda upp á daginn með því að fara bara ekki undan sænginni, kannski vegna þess að þeir hafa lent í einhverjum svipuðum aðstæðum og blessað fólkið í myndskeiði sem hér fer á eftir.

Sjálfur hef ég það bakvið eyrað hvað dagur er og reyni því að varast allt sem á vegi mínum verður. Enn ef þessi dagur hefur þau sterku öfl á bak við sig eins sumir halda fram, þá gerist það bara sem á að gerast.

Ég er að fara seinnipartinn af stað með í einni bifreið, mér til samlætis og skemmtunar, jafn marga og komast í sæti í einum Fokker 50 hjá Flugfélagi Íslands.

Það verður sko engin helv.... rúta, það verður langferðabíll !

Spurningin er: Slepp ég og hinir heilir út úr því ferðalagi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Slapp lifandi

Kjartan Pálmarsson, 14.6.2008 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.