Hljóðbylgjan FM 101,8. Ert þú búinn að skoða?

Nú erum við rétt rúmlega hálfnuð með upprifjun á því besta sem fram fór á Hljóðbylgjunni, útvarpsstöð sem lifði rétt eftir miðbik seinnihluta síðustu aldar. Hefur þú kynnt þér þættina sem nú eru komnir ?

Eitt til sjö? Líttu á og segðu hvað þér finnst.

 Taktu einnig þátt í léttri skoðanakönnu hér á vinstri kantinum.

 Þakka innlitið, lifðu í lukku kæri lesandi.

 

 

Hljóðbylgjan FM 101,8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Guðjónsson

Góður

Sérstaklega yljaði það mér um táneglurnar að heyra The chauffeur með Duran Duran.

Svo mundi ég eftir því þegar ég heyrði í Banana-rama að ónefndur útvarpsmaður kallaði þær gjarna Epla-rama

En þetta er skemmtilegt hjá þér og ekki endilega soft, enda rukkeríið farið til fjandans og komið í Intrum.

Pétur Guðjónsson, 1.7.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Ómar Ingi

Gaman að essu

Ómar Ingi, 1.7.2008 kl. 19:50

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já og eða Appelsínu-rama  og bölvað rukkeríið maður .............

Já það er bara gaman að þessu

Kjartan Pálmarsson, 2.7.2008 kl. 00:47

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Áttundi þáttur er væntanlegur þ.e á Föstudag og þá í anda rukkeríisinns hóst hóst atjú...........atjú ahhhhhhhh

Kjartan Pálmarsson, 2.7.2008 kl. 01:26

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.