Sunnudagur, 20. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (LOKA ÞÁTTUR) 12/12
LOKAÞÁTTUR !
Og í tilefni dagsins nokkuð langur, við getum kallað þetta afmælis útgáfu t.d.
Eitt svona fyrir Axel Axels. Það skal tekið fram að titill lagsins kemur málinu ekkert við
Hljóóóðððbylgjaaannnnn effemm einn núll einn ááttaaaaaaaaaa (þetta var sem sagt stef,sungið)
Mér segir hugur að hlutirnir geta bara héðan í frá orðið betri.....
Og hér er ,,marg" um beðið óskalag fyrir Ómar Friðleifs
Svo er það að sjálfsögðu Ása á (Reynir) Árskógsströnd, líklega sá hlustandi Hljóðbylgjunar sem best hefði komið út úr skoðana könnunum, hefði verið spurt um hana sem útvarpshlustanda Ása fær hér óumbeðið óskalag
Kodakcrome (auglýsing)
Eru beltin spennt og ljósin kveikt? Umferðarráð!
Svo er hér eitt OG annað fyrir stór vin minn að Norðan, Pétur M Guðjónsson útvarpsmann af Guðs náð.
Og svo annað. Tel það reyndar vera svo að Pétur kom þessu lagi á koppinn fyrir 20 árum, sko kallinn allt er svo æðislegt
Ætli sé ekki við hæfi að enda þáttinn og þá þessa þáttarröð með þessu
Þakka öllum sem lögðu augu,eyru og gáfu sér tíma til að horfa um öxl með mér og anda Hljóðbylgjunar sem er í raun svolítið á saknaðarlistanum
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt 21.7.2008 kl. 18:34 | Facebook
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Snilld og mikill Nosti í þessu hjá þér
Takk fyrir lagið en held að setninginn mín hafi verið fyrir neðan ofan rangt lag , allavega kom lagið mitt með Stretch þarna fyrir og lagið fyrir ofa setniguna var ekki spilanlegt
Takk fyrir mig
verulega gaman að þessu
TAKK
Ómar Ingi, 20.7.2008 kl. 19:34
Á við smá tæknivandamál að stríða.
Kjartan Pálmarsson, 20.7.2008 kl. 19:37
Takk, takk Kjartan.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 21.7.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.