Föstudagur, 3. ágúst 2007
Við stöndum saman allir sem einn !
Uppgjöf þekkir engin hér við erum KR, KR og berum höfuð hátt.
Áfram KR
![]() |
KR er úr leik í UEFA-keppninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Sjaldan er gott vísa of oft notað
Sagði maðurinn forðum, staddur á einni með öllu, hátíð Akureyringa.
Það er einmitt málið með þá stóru og miklu helgi sem framundan er, helgin sem nánast allir eiga frí nema þá einna helst þau sem starfa á bak við símanúmerið 112 og svo verslunarmenn sjálfir að sjálfsögðu.
En í öllum Guðs borgum og bæjum, Farið varlega um helgina sem og alltaf í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur, og berum svolítið ábyrgð á sjálfum okkur og þeim sem eru með okkur í ferðalagi lífsins. Tökum enga sénsa því við tökum ekki til baka það sem illa fer, við lifum ekki í tölvuleik sem er einfaldlega hægt að restarta eða endurræsa.
Góða helgi og siglum aftur heim með óskaddaða áhöfn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. júlí 2007
,, Togum í Teit ''sungu Ýr um árið
Las á dögunum smá pistil sem KR-ingur skrifaði.
Sem reyndar lýsir stöðu þeirra sem halda með KR snilldarlega.
Þegar vel gengur hjá okkur KR ingum og titlar hrynja í hús, samgleðst okkur engin, en ef illa gengur þá hafa allir eitthvað um málið að segja og skemmta sér hið mesta. Það er jú einu sinni þannig að KR er ýmist hatað eða elskað og ekkert annað. Er það ekki annars rétt munað þetta með Ísfirðingana í ÝR?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 27. júlí 2007
Gott að búa í ........
![]() |
Þór Jónsson ráðinn til Kópavogsbæjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Debet eða Kredit ?
![]() |
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. júlí 2007
Er falldraugurinn fluttur í Vesturbæinn?

![]() |
Breiðablik 1:1 KR, Víkingur 2:1 Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 20. júlí 2007
Góður dagur í dag 20.07 - 2007
Fyrsta heimsókn mannsins til tunglsins átti sér stað fyrir réttum 38.árum í dag. Mesta furða hvað ég man lítið eftir því kannski ekkert skrítið, því ég veit ekki betur en ég hafi grátið í fyrsta sinn þennan sama dag, í ljómandi góðu húsi niður á Hringbraut í Rvík, sem er reyndar kallað í daglegutali, Háskólasjúkrahús Landspítala Íslands
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Varðandi umræðuna í morgunþættinum zuuber á FM 957
Í morgunþættinum ZUUBER í morgun var til umræðu Strætó bs.
Þar var talað um óhapp inn í einum vagna fyrirtækisins. Sem varð til þess að margir hringdu inn og höfðu sína sögu að segja, og því miður allar neikvæðar, nema ein, ein? Það verður bara teljast nokkuð gott miðað við hvar og hvernig umræðan fór fram. Í gegnum aldir alda hefur það verið svo að slæmu sögurnar um starfsemi fyrirtækisins hefur gengið um á klossum, en þær góðu hafa læðst um á sokkunum. Þetta þekki ég mjög vel sem starfsmaður Strætó, jafnt sem vagnstjóri og í stjórnstöð þar var maður í báðum tilvikum í beinu sambandi við viðskiptavinina.
En aðeins að aðalumræðu efninu þ.e barnavagn fór á hliðina inn í vagninum og barn datt út úr ,,barna''vagninum og vagnstjórinn stoppaði ekki einu sinni,
sem er GRAFALVARLEGT og með öllu ÓÁSÆTTANLEGT !!!!!
Þar er því miður þannig að umferðin hér í borg er svolítið galin á köflum og þurfa vagnstjórar mjög oft að grípa til einhverra neyðar aðgerða, bara til að koma í veg fyrir slys, en þá verða kannski slys inn í vagninum sem vagnstjórinn situr uppi með, þar sem sá sem átti í raun upphafið að öllu saman er á bak og burt, og veit kannski ekki einu sinni að hvað hann var að gera, því viðkvæðið hjá mörgum þeim sem lenda í óhappi við strætisvagn er : ÉG SÁ HANN EKKI !
Bloggar | Breytt 15.8.2007 kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 19. júní 2007
Forseti borgarstjórnar
![]() |
Hanna Birna telur einróma kjör sitt endurspegla góðan starfsanda í borgarstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. júní 2007
Hönnun gatna og hraðakstur á stórum bílum
Já það er auðvitað þannig að þegar farartæki eins og um er rætt er full lestað þá færist þyngdarpunkturinn upp úr öllu valdi, og hef reyndar oft furðað mig á því að þetta skuli ekki hafa gerst oftar en raun ber vitni,miðað við hvernig gatnakerfið er sett upp.
Sá um það skrifað að þessi beygja ,eins og reyndar á fleiri stöðum, er ekki bara eins og gráðubogi heldur kemur krappi á hana einmitt á þeim stað sem slysið varð, og gefum okkur það að þarna hafi verið á ferð maður á sínum fyrsta vinnudegi hjá BM VALLÁ, þá er þetta kannski ekki svo furðulegt, eða hvað? Þetta er snar vitlaus hönnun á götunni þarna eins og víða annarsstaðar.
Fyrst fjallað er um þessi mál, þá spyr, ég hvers vegna þurfa ljósastaurar alltaf að vera þeim megin á götunni sem mesta hættan er að þeir verði á vegi einhvers farartækis? Hafi þið pælt í því?
![]() |
Umferðarslys á Sæbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 17. júní 2007
Það er allt að verða vitlaust
Bloggar | Breytt 19.6.2007 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
103 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
arnarinns
-
aronb
-
aslaugk
-
bjorkv
-
braids
-
bylgjahaf
-
dofri
-
esv
-
eurovision
-
evags
-
fjarki
-
fridrikomar
-
gattin
-
gellarinn
-
gmaria
-
golf
-
gretarorvars
-
gudnim
-
gudridur
-
guggaarnors
-
gummisteingrims
-
gurrihar
-
hakonea
-
hallarut
-
helgasigrun
-
himmalingur
-
hjaltig
-
holmarinn
-
hreinsig
-
ingvarvalgeirs
-
jabbi
-
jahernamig
-
jakobsmagg
-
jax
-
jensgud
-
jg
-
jonaa
-
joningic
-
jonkjartansson
-
jonmagnusson
-
jorunnfrimannsdottir
-
juljul
-
kaffi
-
kafteinninn
-
ktomm
-
lillo
-
ljosmyndarinn
-
markusth
-
motta
-
muggi69
-
myndband
-
ofsi
-
olinathorv
-
palmig
-
peturg
-
photo
-
ranka
-
safinn
-
saxi
-
siggiholmar
-
sigurdurkari
-
sigurjon
-
skordalsbrynja
-
snjokall
-
snorris
-
stebbifr
-
steinunnolina
-
stormsker
-
sverrir
-
thordistinna
-
tilfinningar
-
utvarpsaga
-
veland
-
vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér