Miðvikudagur, 23. júlí 2008
Á Akureyri er það EIN MEÐ ÖLLU OG ALLT UNDIR! Loka loka þáttur Hljóðbylgjunar
Nú leggjum við land undir fót og skellum okkur á stórhátíðina ásamt anda Hljóðbylgjunar
EIN MEÐ ÖLLU OG ALLT UNDIR!
Ertu búin(n) að skoða heimasíðuna einmedollu.is mér er skapi næst að halda að ég hafi átt þátt í þemu hátíðarinnar, ætla að leyfa mér að halda það þar til einhver segir annað.
Þetta verður bara gargandi snilld þarna fyrir Norðan og líkurnar á því að ég skelli mér á eina með öllu hafa aukist um ca:96%
Í anda Eydísar og Nædísar sem báðar háma í sig eina með öllu og allt undir verð ég að koma með einn loka loka þátt og Brynju ís í eftirrétt.
Góða skemmtun og sjáumst (vonandi heyrumst) á Akureyri um verslunarmannahelgina.
Glorya Gaynor
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 20. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (LOKA ÞÁTTUR) 12/12
LOKAÞÁTTUR !
Og í tilefni dagsins nokkuð langur, við getum kallað þetta afmælis útgáfu t.d.
Eitt svona fyrir Axel Axels. Það skal tekið fram að titill lagsins kemur málinu ekkert við
Hljóóóðððbylgjaaannnnn effemm einn núll einn ááttaaaaaaaaaa (þetta var sem sagt stef,sungið)
Mér segir hugur að hlutirnir geta bara héðan í frá orðið betri.....
Og hér er ,,marg" um beðið óskalag fyrir Ómar Friðleifs
Svo er það að sjálfsögðu Ása á (Reynir) Árskógsströnd, líklega sá hlustandi Hljóðbylgjunar sem best hefði komið út úr skoðana könnunum, hefði verið spurt um hana sem útvarpshlustanda Ása fær hér óumbeðið óskalag
Kodakcrome (auglýsing)
Eru beltin spennt og ljósin kveikt? Umferðarráð!
Svo er hér eitt OG annað fyrir stór vin minn að Norðan, Pétur M Guðjónsson útvarpsmann af Guðs náð.
Og svo annað. Tel það reyndar vera svo að Pétur kom þessu lagi á koppinn fyrir 20 árum, sko kallinn allt er svo æðislegt
Ætli sé ekki við hæfi að enda þáttinn og þá þessa þáttarröð með þessu
Þakka öllum sem lögðu augu,eyru og gáfu sér tíma til að horfa um öxl með mér og anda Hljóðbylgjunar sem er í raun svolítið á saknaðarlistanum
Vinir og fjölskylda | Breytt 21.7.2008 kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 15. júlí 2008
Hljóðbylgjan FM 101,8
Nú er komnir alls ellefu þættir (af 12) af förnum vegi Hljóðbylgjunar FM 101,8. Sem lifði góðu lífi á Akureyri og nágrenni, svo einnig síðust andardrættina í Reykjavík á þeirri merku FM tíðni 957.
Nú gefst lesendum þessarar síðu tækifæri á að koma með tillögur um lagaval í loka þáttinn, sem gert er ráð fyrir að fari (on air) inn á þessa bráð skemmtilegu síðu á þeim merka og mér umtalsvert ánægjulega degi 20.júlí n.k.
Ef þú ert ekki alveg með á hreinu hverskonar lag ætti heima í loka þættinum, þá er ráð að fletta í gegnu þá þætti sem komnir eru og þá kemstu að hinu sanna.
Með kveðju og þökkum til ykkar allra fyrir innlitið.
KP
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (tíundi þáttur) 10/12
Þessi þáttur átti náttúrulega að vera kominn í loftið.
Svo er það eitt 02:45 lag þ.e.a.s korter í þrjú lag
Vinir og fjölskylda | Breytt 15.7.2008 kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (ellefti þáttur) 11/12
Næst síðasti þáttur!
Og nú gefst lesendum,áhorfendum,hlustendum og öðrum öndum kostur á að velja lag fyrir síðast þáttinn skellið ykkur í það................. vera með !!!
Tæknin er eitthvað að stríða okkur,verður vonandi í lagi á endanum
Vinir og fjölskylda | Breytt 15.7.2008 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 12. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (níundi þáttur) 9/12
Ég verð að viðurkenna það, að ég er í meira-lagi spenntur að vita hvað fólki finnst um þennan þátt. Gjörið svo vel! Njótið níunda þáttar og allra hinna líka meðan ég sleiki sólina fyrir Norðan Öryggismiðstöðin þefar af hurðarhúninum á meðan. Svo forg.....
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 4. júlí 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (áttundi þáttur) 8/12
Jæja! Er þetta í anda rukkeríisinns ?
Ég tel hinsvegar að þessi fræga setning, sem var reyndar spurning, er á hátindi ferilsins um þessar mundir Hvað sem því líður, þá segi ég bara HALLÓ AKUREYRI!!! Ætla að gefa mér það að ég sé velkominn á Norðurlandið um helgina Þeir sem óska sérstaklega eftir nærveru minni t.d við kaffi smökkun, eyrnar-konfekts maul eða tónlistar iðkunn er bent á síma 86 717 52
Svo eru það þessir kumpánar sem svo minna mig á það að ég lánaði 12" plötuna mína með þessu lagi, sem er reyndar enn í láni. Ætli hún sé nokkuð brúkanleg lengur? Hérna eru þeir engu að síður, röflandi niður strætið dansandi í gayprite búningunum sínum.......
se you in Akureyri og neibörhúdd.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Hljóðbylgjan FM 101,8. Ert þú búinn að skoða?
Nú erum við rétt rúmlega hálfnuð með upprifjun á því besta sem fram fór á Hljóðbylgjunni, útvarpsstöð sem lifði rétt eftir miðbik seinnihluta síðustu aldar. Hefur þú kynnt þér þættina sem nú eru komnir ?
Eitt til sjö? Líttu á og segðu hvað þér finnst.
Taktu einnig þátt í léttri skoðanakönnu hér á vinstri kantinum.
Þakka innlitið, lifðu í lukku kæri lesandi.
Hljóðbylgjan FM 101,8
Vinir og fjölskylda | Breytt 2.7.2008 kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 28. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (sjöundi þáttur) 7/12
Sjöundi þáttur, (+) Hljóðbylgjunni (+) til heiðurs sem var uppá sitt best fyrir tuttugu árum.
Í þessum þætti getum við verið að fara svolítið í áttina að mínum innri manni.didirididid.......
Líttu á og njóttu með headphone
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (sjötti þáttur) 6/12
Eins og maðurinn sagði, Það er allt í lagi að þpila þvolítið þoft með...............
Hvernig gengur rukkeríið annars?
Gjörið svo vel! Sjötti þáttur.
Hvernig hljómaði þetta í þínum eyrum?
Fimmtudagur, 26. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (fimmti þáttur) 5/12
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 25. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (fjórði þáttur) 4/12
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 24. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (þriðji þáttur) 3/12
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 22. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (annar þáttur) 2/12
Vinir og fjölskylda | Breytt 16.3.2009 kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér