Sunnudagur, 22. júní 2008
HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8 (fyrsti þáttur) 1/12
Hver man ekki eftir þeirri léttleikandi útvarpsstöð? Hér fer á eftir smá sýnishorn af því sem boðið var upp á á þeim bænum, þá Akureyrarbænum.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Hæ Hó & Jibbý jey það er kominn sautjándi júní.......
Vinir og fjölskylda | Breytt 19.6.2008 kl. 14:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 13. júní 2008
FÖSTUDAGURINN ÞRETTÁNDI
Sumir halda upp á daginn með því að fara bara ekki undan sænginni, kannski vegna þess að þeir hafa lent í einhverjum svipuðum aðstæðum og blessað fólkið í myndskeiði sem hér fer á eftir.
Sjálfur hef ég það bakvið eyrað hvað dagur er og reyni því að varast allt sem á vegi mínum verður. Enn ef þessi dagur hefur þau sterku öfl á bak við sig eins sumir halda fram, þá gerist það bara sem á að gerast.
Ég er að fara seinnipartinn af stað með í einni bifreið, mér til samlætis og skemmtunar, jafn marga og komast í sæti í einum Fokker 50 hjá Flugfélagi Íslands.
Það verður sko engin helv.... rúta, það verður langferðabíll !
Spurningin er: Slepp ég og hinir heilir út úr því ferðalagi?
Þriðjudagur, 10. júní 2008
Gæða maður þarna á ferð Örn Johansen
Þarna fer maður sem reynst hefur mörgum vel í bransanum. Eins og þróunin hefur verið á gjaldeyrismörkuðum og þær glórulausu hækkanir á olíu sem hafa gert mönnum, sem eiga og reka stór atvinnutæki, lífið, liggur við að segja, ömurlegt hefur Örn opnað dyr fyrir marga til að eiga möguleika á að bjarga sér út úr þeim hörmungum sem á þá steðja, því ekki gerir ríkið það! Ekki gera bankarnir það og ekki taka olíufélögin þátt i því að jafna út eða draga úr þessum hækkunum á olíu verði. Þá segja sjálfsagt einhverjir, hvað eiga olíufélögin að gera? Hver ætli gróði olíufélagana sé á olíu lítranum? Hann hlýtur að vera all nokkur því ef maður lætur hugin sveima yfir borg og bæi hversu mikil endurnýjun og hreinlega enduruppbygging hefur átt sér stað á lóðum bensínstöðvana? Já ég spyr? Og segi eins og pirruð kona á Svalbarða, HVAÐ Á ÞETTA AÐ ÞÝÐA?????
En, sá sem stendur upp úr þessu öllu saman og á hrós skilið er
Örn Johansen.
Trukkur.is
Flytur trukkana út til Danmerkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 9. júní 2008
Hvað getur maður sagt ?????
Eldsneytisverðhækkun vegna veikrar stöðu dals og hás olíuverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. júní 2008
Slakaðu aðeins á maður og þá í lengri útgáfuni
Slakaðu aðeins á maður og þá í lengri útgáfunni.
Vinir og fjölskylda | Breytt 7.6.2008 kl. 01:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. júní 2008
Íslenskar perlur sem hafa lifað með okkur og svo þær sem munu lifa
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. júní 2008
Jæja KR ingar og aðrir FRAMsýnir KR ingar
Þá er það mál málana. Leikur í Frostaskjólinu í Kvöld kl.19:15 að staðartíma. Nú þurfum við KR ingar að sína úr hverskonar harðfiski við erum sprottnir og leggja okkur fram við að klára FRAM. Að baki eru þrír tapleikir og við skulum bara hald þeirri tölu úr því sem komið er. ER ÞAÐ EKKI?
ALLIR Á VÖLLINN !!!!
ÁFRAM KR !!!!!!!!!
Fimmtudagur, 29. maí 2008
Tilkynning um lokun vegna jarðarfarar !!!!!!!
Tilkynning um lokun vegna jarðarfara.
Það tilkynnist hér með að þessi bloggsíða verður lokuð frá kl.11:30 til 13:00 vegna útfarar.
En þeir sem virkilega þurfa að tjá sig við mig er bent á að þeir geta sýnt mér og öðrum aðstandendum stuðning i verki við og í nágrenni Dómkirkjunnar við Austurvöll
Miðvikudagur, 28. maí 2008
Þegar ein atvinnugrein er að lognast út af,þökk sé Ríkisstjórninni, þá vaknar önnur atvinnugrein,þökk sé bönkunum.
Það er vandlifað í þessum heimi! Þegar ein atvinnugrein er að lognast út af, þökk sé efnahagsstefnu Ríkisins, þá vaknar önnur atvinnugrein,þökk sé bönkunum já og innheimtumönnum á þeirra vegum.
Það er nú þannig í dag að ákveðið fyrirtæki þarf eflaust að fara bæta við sig fólki við það eitt að hirða tæki og tól undan fólki sem það hefur af misjöfnum ástæðum ekki getað rekið á mannsæmandi hátt sökum gjalda,álaga,skatta, auka útgjalda og umfram allt fáránlegs viðskipta umhverfis við olíufélögin.
Ef við tökum sem dæmi vörubílareksturinn einan, þá ríkir það ástand þar, líkt og gerðist í upphafi ævintýrisins um Dýrin í Hálsaskógi, þ.e fyrir þá laga setningu sem þar var síðar sett um að
'' EKKERT DÝR MÁ BORÐA ANNAÐ DÝR''
Eins og ég hef áður nefnt á síðu þessari þá nærast verktakafyrirtæki á ástandinu og bjóða mönnum akstur á lágum gjöldum (miðað við rekstrarkostnað bílsins) sem eru þess eðlis að fyrir hugsandi mann borgar sig ekki að setja í gang fyrir þau. En það er eins í þessum geira eins og annarsstaðar að menn eru misjafnlega samstíga öðrum í lífinu og hugsa ( réttara sagt hugsa ekki) fram fyrir nefið á sér reyna pota sér áfram til að geta sagt sig vera í vinnu, sem kemur þeim svo um koll síðar, og eru þá búnir að sjá á eftir hugsandi kollegum sínum niðrí svaðið áður.
Það er rétt að nefna það aftur að verkefni við lengingu flugbrautar á Akureyri fékk fyrirtæki sem hefur lögheimili í Reykjavík og bauð þar að leiðandi Norðlenskum trukkamönnum vinnu við verkið á gjöldum sem tóna við það sem ég nefndi hér að ofan. En, nei Norðlensku trukka kallarnir sögðu, nei takk! Vildu keyra á þeim gjöldum sem þeir hafa í samstöðu sinni sett upp, Ok sagði Sunnlenska verktakafyrirtækið, þá sendum við bara bíla héðan að sunnan, sem var svo gert. Veit ég ekki betur enn að það séu svo allt undir verktaka sem fóru norður, þeir hinu sömu og undir buðu gámakeyrslu fyrir annað af skipafélögum landsins. Það skipafélag var ný búið að samþykkja hækkun gagnvart þeim sem voru að keyra hjá þeim upp á heilar 14 kr. pr km þegar það var svo undirboðið sem þýddi að hækkunin var á endanum alveg heilar 4.kr.
Við þetta má svo bæta að uppi eru raddir innan stéttarinnar sem hvetja til þess að kæra menn fram og til baka vegna annarra mála, sem ég ætla ekki að fara útí að svo stöddu, til þess eins gera þeim lífið það leitt að þeir leggi upp laupana,sem sagt, það er undirliggjandi stríðs ástand innan stéttarinnar einnig.
Þetta er var nú sagan af litla reiða vörubílstjóranum.
Ef einhver þarf að ná í mig vegna þessa máls er honum velkomið að gera það í hádeginu á morgun Fimmtudag í nágrenni við Dómkirkjuna í Reykjavík, þar sem ég verð við útför.
Lifið heil !
ÞÍN VELGEGNI, OKKAR VERKEFNI !
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 27. maí 2008
Í dag er allt vald á minni hendi.....
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 21. maí 2008
KR hjartað mitt fékk en eitt áfallið
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Eitthvað stórt er handan við hornið !!!!
Miðvikudagur, 21. maí 2008
Hvaða læti eru þetta? Hver verður gas-alega sturla-ður á Laugardag???
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
325 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér