Færsluflokkur: Lífstíll

Frostrásin FM 987 (fimmti þáttur) 005/12

Minna mas! Meiri tónlist! Þessi setning var líklega ofnotuð á árum áður. Fimmti þáttur um endurminningar Frostrásarinnar er líkast til þannig. Minna mas, meiri tónlist...... njótið! Það er kominn tími á að rifja upp þau nöfn sem komu að þessu öllu saman,...

Frostrásin FM 987 (fjórði þáttur) 004/12

Þegar Frostrásin var í undirbúningi var ekki laust við að raddir, kenndar við Gróu á leiti, færu að heyrast um hvers konar útvarpsstöð væri þarna í bígerð. Skóla útvarp eða unglingastöð sem enginn nennti að vera pæla í að hlusta á, hvað þá meira. Og svo...

Frostrásin FM 987 (þriðji þáttur) 003/12

Það sem ekki kom fram í síðasta þætti var, við létum ekki okkar eftir liggja við að koma ,,studioinu" í stand, klifrandi upp eftir öllum loftum um vafinn ull og öðru ofnæmisvaldandi efnum. SEAL og Crazy Joyride - Roxette . Þá er næstur á mælandaskrá...

Frostrásin FM 987 (annar þáttur) 002/12

Það var 1.desember 1990 sem í loftið fór Útvarpsstöðin Frostrásin FM 987. Eftir mikið púl, meðal félagsmanna Íþróttafélags Þórs á Akureyri, við að einangra og fleira sem til þurfti til að koma fokheldu húsnæði í mannlegt herbergi tókst á tilsettum tíma...

FROSTRÁSIN FM 987 (fyrsti þáttur) 001/12

Útvarp er útvarp, fíkn er fíkn, en útvarpsfíkn er nokkuð sem getur gripið mann heljartökum. Með þessum orðum útvarpsstjóra byrjaði allt saman á Frostrásinni FM 987 1.desember 1990. Frostrásin hafði húsaskjól í Hamri, félagsheimili Þórsara á Akureyri. Í...

Haldi þið að klukkið hafi ekki náð mér! Ja hérna hér! Að einhver skuli hafa áhuga .....

Finnur kallinn, sem gengur undir því merka nafni hér í blogg heimum fjarkinn,var svo innilega skemmtilegur að klukka mig. Og hefst þá upptalningin. Svo fer spennan vaxandi! Því spurningin er : Hver verður klukkaður af mér ???????? Fjögur störf sem ég hef...

Vegna fjölda áskorana ................

................ þá hef ég ákveðið að breyta þeirri geysi vinsælu skoðanakönnun sem hér hefur verið í gangi þ.e. fellt út þau lið sem stærðfræðilega eiga ekki lengur möguleika, þetta árið, á því að lyfta Íslandsmeistara bikarnum á loft. Nú eru ekki nema...

Ég segi það satt! Mikið svakalega var þetta ............

.................. ánægjulegt að drengirnir okkar hafi lækkað í þeim Norska róminn. Íslendingar áttu skilið að vinna leikinn, vítaspyrnan vafa atriði í meiralagi og svo skot í stöng frá Veigari Páli. Mikið hefði það verið æðislegt að taka öll stigin af...

Á sumri líðandi var ákveðin Hljóðbylgja mér ofarlega í huga, en á hausti komandi mun Frostrásin fá sinn tíma

.......... Eydís var all nokkuð vinsæl í sumar sem aldrei fyrr, en það er ekki siður í minni ætt að gera upp á milli systkina, systrabarna eða bræðrabarna né annarra barna og eða barna barna. Því tilkynnist það hér með að systir Eydísar mun fá sinn part...

Það fer að verða svolítið erlendis að búa í Kópavogi....

Hér má sjá kynningar myndband um það sem koma skal í Smára og Lindarhverfi sem hönnunarstofa í Dubai á Indlandi gerði fyrir Kópavogsbæ. Þessi mynd er tekin úr einum af turnum Kópavogs Gaman að vera ljósmyndari í Kópavogi. Það er gott að taka myndir í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband