Forstjóri Actavis gefur milljarð

.......Já það er betra að vita hvaðan peningarnir koma,er það ekki?

Á dögunum var ákveðið að reisa nýja skóla byggingu á nágrenni ÍR svæðisins við Skógarsel í Reykjavík, þar koma til með að sameinast undir sama þaki Öskjuhlíðarskóli og Safamýrarskóli og er það vel, enda komin tími á húsnæðis breytingar hvað þessa tvo skóla  snertir.  En, til að styrkja starfsemi  þessa nýja skóla var hópur fólks sem rétti fram peninga upphæð, þó ekki milljarð,en góða summu þó,og vill ekki að þeir séu nefndir á nafn, það er einmitt þetta sem mér líkar við fólk sem er að gefa af sér, það vill ekkert að fólk viti endilega hver eru þar á ferð, að sama skapi þoli ég mjög illa þegar forstjóri Actavis Róbert Wessman sér sig knúinn að koma fram í öllum fjölmiðlum og greina frá þeirri ríkmannlegu gjöf tilhanda Háskólanum í Reykjavík,sem einn milljarður er jú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég er sammála þér. Einhvern veginn finnst manni stærra hjarta á bak við nafnlausar peningagjafir en hinar sem auglýstar eru.

Hvað varðar skólann, sem er gott og þarft framtak, þá furða ég mig á því að enginn minnist á hvernig eigi að manna þennan fína nýja skóla. Starfsmannaekla lagast ekkert við að húsnæðið batni.

Jóna Á. Gísladóttir, 20.9.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband