Föstudagur, 29. febrúar 2008
Ég haga mér óađfinnanleg í dag ???
....Ég haga mér óađfinnanleg í dag, sagt er ađ svoleiđis fólk breyti engu í sögunni.
Svo er ćtlast til ađ ég finni mér eitthvađ sviđ til ađ fríka út í.
Ţannig hljóđar sjörnuspáin mín í dag,Krabbans.
Hvađ leggi ţiđ til í ,,fríka út'' ţeim efnum??????
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Lífstíll | Facebook
264 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1279
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
amotisol
-
arnarinns
-
aronb
-
aslaugk
-
bjorkv
-
braids
-
bylgjahaf
-
dofri
-
esv
-
eurovision
-
evags
-
fjarki
-
fridrikomar
-
gattin
-
gellarinn
-
gmaria
-
golf
-
gretarorvars
-
gudnim
-
gudridur
-
guggaarnors
-
gummisteingrims
-
gurrihar
-
hakonea
-
hallarut
-
helgasigrun
-
himmalingur
-
hjaltig
-
holmarinn
-
hreinsig
-
ingvarvalgeirs
-
jabbi
-
jahernamig
-
jakobsmagg
-
jax
-
jensgud
-
jg
-
jonaa
-
joningic
-
jonkjartansson
-
jonmagnusson
-
jorunnfrimannsdottir
-
juljul
-
kaffi
-
kafteinninn
-
ktomm
-
lillo
-
ljosmyndarinn
-
markusth
-
motta
-
muggi69
-
myndband
-
ofsi
-
olinathorv
-
palmig
-
peturg
-
photo
-
ranka
-
safinn
-
saxi
-
siggiholmar
-
sigurdurkari
-
sigurjon
-
skordalsbrynja
-
snjokall
-
snorris
-
stebbifr
-
steinunnolina
-
stormsker
-
sverrir
-
thordistinna
-
tilfinningar
-
utvarpsaga
-
veland
-
vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stćrri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmćlisdegi ţínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman ađ skreppa í sveitina fyrir ţá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóđir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei ađ leita annađ
- Færð á vegum til ađ vera viss um ferđa veđur smelltu hér
Af mbl.is
Viđskipti
- Íslenski hlutabréfamarkađurinn skelfur
- Vćntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverđ hrynja viđ opnun
- Nćr 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráđinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hćrra auđlindagjald en mögulegur tollakostnađur
- Hlutabréfaverđ féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arđbćr fjárfesting
Athugasemdir
Farđu á netiđ og keyptu flugmiđa handa ţér og familíunni til Stockholms sama hvađ veskiđ segir;) nú ef ţú vilt ţá geturđu líka keypt fyrir okkur svo viđ komumst heim um páskana:) ţađ er ađ fríka út, já svo er bara ađ borđa hafragraut í mánuđ eins og einhver sagđi...
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 29.2.2008 kl. 19:49
Já já, eđa bara ađ skreppa austur fyrir fjall svona til ađ fríka út, hvađ finnst ţér um ţađ.
Hreinn Skagfjörđ Gíslason, 29.2.2008 kl. 23:04
Viđ Krabbarnir erum sérstakur ţjóđflokkur he he..... annađ hvort alveg óađfinnanleg eđa svo sérstök ađ ţađ hálfa vćri nóg, ţađ gerir ađ verkum skelin og klćrnar.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 1.3.2008 kl. 02:33
Jamm.
Ţú gćtir líka mćtt í vinnuna í kjól eđa klćddur sem Jack Sparrow eđa Skralli Trúđur....ţá vćrirđu ađ fríka út.
En man ég ekki rétt ađ Jón sonur ţinn sé nákvćmlega jafn gamall bjórnum á Íslandi(eđa leyfi til ađ kaupa hann)... ? Hef nú ekki séđ strákinn í 15 ár eđa svo en segi til hamingju
En meira um fríkiđ....ţú gćtir líka fríkađ út viđ hljóđnemann...............
Kveđjur frá Síberíu...nei ég meina Akureyri.
Pétur Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 08:59
Til hamingju međ bjórinn, nei ég meina Jónin, er ţađ rétt ađ ţú eldist, vá hlýtur ađ vera ţegar ţađ vantar 1 ár uppá ađ frumburđurinn sé 20 ..
Til hamingju međ drenginn- ég man eins og gerst hafi í gćr....
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 1.3.2008 kl. 10:15
heriđu jú Pétur ţađ mun vera rétta hjá ţér ;)
Jón Kjartansson (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 14:28
Ég kíkti á síđuna hjá syni ţínum Kjartan. Ţađ hefur eitthvađ mistekist í uppeldinu :
ARSENAL
Kćri Jón, ţú ćttir ađ taka föđur ţinn til fyrirmyndar
Pétur Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 18:16
ég geri ţađ vissulega pétur en aftur á móti ţá er ekkert gaman ađ öll familíjan haldi međ sama liđinu... t.d. ţegar arselnal er ađ spila viđ liverpool verđur gamli alltaf jafn sár ţegar honum er rétt tissjú :P
Jón Kjartansson (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 18:38
ég geri ţađ vissulega pétur en aftur á móti
ţá er ekkert gaman ađ öll familíjan haldi međ sama liđinu...
t.d. ţegar arselnal er ađ spila viđ liverpool verđur gamli alltaf jafn sár
ţegar honum er rétt tissjú :P
Jón Kjartansson (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 18:39
Jáááá! Ţađ er ekkert annađ!
Takk fyrir kveđjurnar, ţađ er rétt ađ aldurinn kemur svolítiđ aftan ađ manni. Mér finnst nú ekki langt síđan Pétur ađ ég talađi um hversu svakalegt partý yrđi hjá drengnum tvítugum, og ţá vegna Mjöđurinns, enn nú er ţađ deginum ljósara ađ eitt ár vantar upp á ađ blásiđ verđur í lúđra teitis aldarinnar,eđa ţannig.
Já systir ţađ er rétt, er eins og gerst hafi í gćr.
Ţađ er rétt međ ađ eitthvađ hefur klikkađ í uppeldinu, enn drengurinn á eftir ađ losna frá hvolpa vitinu og komast ađ hinu sanna međ RAUĐA HERINN!!!
Kjartan Pálmarsson, 2.3.2008 kl. 18:09
Ţađ er nú svo
Kannski er ţađ ţess vegna ađ amma og afinn á Selfossi hafa nú á síđustu tímum veriđ ađ leggja sig fram viđ ađ sjá um síđasta spölinn í uppeldinu, annars hefur stráksi komiđ vel undan vetri

E hagi
Hreinn Skagfjörđ Gíslason, 2.3.2008 kl. 18:35
veturinn er nú ekki yfirstađinn enn
Jón Kjartansson (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 19:16
Brorsan!
Ertu til í ađ hlusta á ţetta lag sem hlómar á öldum ljósvakans hér í Sveriges landi, mér fannst ţađ alveg svakalega kunnulegt, svo eftir nokkrar útvarpshlustanir ţá ákvađ ég ađ sérfćrđingurinn yrđi ađ skera úr ţessu.
Ţetta minnir mig svo á lag međ Stjórninni,,,,,
eđa hvađ???
http://www.youtube.com/watch?v=fJNFSVlwKmQ
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 12:21
Ţetta er lauk rétt hjá ţér. Stjórnin var međ ţetta lag á plötunni ,,TVÖ LÍF'' sem kom út á vordögum 1991.
Kjartan Pálmarsson, 3.3.2008 kl. 12:29
En, Allt sem ég ţrái, eins og ţađ heitir upp á hiđ ástćla, er víst ćttađ frá Skandinaviu og eru laga höfundar ţeir Sandelin og Kinde og heitir víst ţessu ágćta nafni ,,Det hon vil ha'' Ţađ var Bassaleikari Stjórnarinnar Eiđur Arnarsson sem Íslenskađi.
Skemmtilegt!!!
Bestu kveđjur til Swerige
Kjartan Pálmarsson, 3.3.2008 kl. 12:32
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ţetta frćga sumar 1991 ţegar ég var svo heppinn ađ fá ţeyta vínylum og Cd-íum á útvarpsstöđ, sem ţótt eiga flottustu stefin og ţykir enn, (gef mér B gef mér Y gef mér L gef mér g ţetta er Bylgjan......FM 989) ţá voru nokkuđ mörg lög af ţessari plötu (Tvö Líf) sem undirritađur spilađi í hengla, held ađ Snorri sem ţá var tónlistar stjóri Bylgjunnar hafi ţurft ađ fara í tvígang til ađ versla diskinn eftir ađ ég hóf störf. hehe.
Hinn bráđsnjalli saxafónleikari Stjórnarinnar á ţessum tíma er einn af bloggvinum mínum (saxi) gaman ađ segja frá ţví
Kjartan Pálmarsson, 3.3.2008 kl. 13:04
Já ţau hlaut ađ vera mar, leist ekkert á ţetta sá fyrir mér lagastuld eins međ hvađ var ţađ eitthvađ lag eftir Jóhann Helgason sem var 94% eins og annađ lag.. " ţađ sem áđur var svo venjulegt ţađ breytir,,,,, margir hversdagslegir dagar...."
Já ţetta var flott plata tvö líf og Stjórnin klikkađi ekki.
Talandi um stef, voru ţau ekki samt flottust intro stefin á Hljóđbylgjunni?? Talandi um ađ Pétur sé á ţessum slóđum, ohh ég man svo eftir Kodak auglýsingunni Kodak Croooooom.....
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 15:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.