Mánudagur, 31. mars 2008
Í hvaða skumaskoti halda stjórnmálamenn sig þessa dagana? Hér er allt stopp og verður það meðan ekkert gerist..
Eins og myndirnar bera með sér er þessi bloggsíða stopp og mun ekki hreyfast úr sporunum fyrr en hlustað hefur verið á okkur
Það liggur fyrir að þetta eru ekki hreyfimyndir, í það minnsta ekki fyrr enn á okkur er hlustað og um leið gert eitthvað því þetta getur ekki gengið svona gjöld ofan á skatta og skattar ofan á gjöld ef þá ekki sekt á allt saman í ofan á lag.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Langaði bara að segja hæ. Maðurinn minn er einn af þessum "hryðjuverkamönnum" eins og ég sá einhvers staðar sem hafa staðið fyrir mótmælum bílstjóranna. Löngu tímabært, eina stéttin sem ég þekki allavega þar sem taxtar eru bara djók og þeir þurfa að keyra langt fyrir neðan þá ef þeir vilja fá eitthvað að gera. Eina stéttin sem ég þekki þar sem útgefinn taxti er ekki lágmarkstaxti. Og eyðslutölurnar sem miðað var við við setningu olíugjaldsins eru bara grín.
Kv. Bylgja
Bylgja Hafþórsdóttir, 31.3.2008 kl. 09:53
Ég tek alltaf ofan fyrir mönnum eins og þér Kjarri sem en hafa þor til að standa í svona útgerð. Mig hefur oft langað að komast í svona akstur en ég veit hvað þetta getur verið stopult og dýrt. Ég get sagt þér sem dæmi þegar ég var gutti að alast upp í Hólminum. Þá hafa verið svona 10-12 vörubílstjórar í Hólminum með eigin bíla og eins áttu vinnslunarnar 2-3 bíla hver þeirra en þær voru 3-4 á þessu tímabili. Eins átti hreppurinn ein öflugan bíl. Nú eru 2 vörubílstjórar eftir á eigin bílum síðast þegar ég vissi og svona mismikið að gera hjá þeim. Að vísu er verktakafyrirtæki starfandi þar með 3-4 bíla plús vélar, en samt er ekki eins mikil gróska í þessu finnst mér eins og fyrir 25 árum síðan.
Gangi ykkur vel og baráttukveðjur, Sigurbrandur.
P.S. Ef illa fer þá er Strætó alltaf góður kostur
Sigurbrandur Jakobsson, 31.3.2008 kl. 10:31
Þakka ykkur innlitið
Já það er ekki tekið út með sældinni að vera flokkaður sem terroristi á Íslandi í dag.
Já Sigurbrandur Strætó er alltaf góður kostur þó kostirnir hafi verið kostulegri hér í þátíð. Ef svo fer að maður snúi sér þangað aftur þá er það kostur að vera ekki kallaður terroristi heldur bara 52
Kjartan Pálmarsson, 31.3.2008 kl. 12:55
Það er svo skrítið að tímabær mótmæli skuli alltaf vera svona mikið feimnismál á Íslandi, ekki síst svona friðsamleg eins og hjá ykkur. Svo er samúðin ekki meiri hjá sumu fólki en svo að það bara verður að komast hvað sem fyrir er. Eru það ekki terrar?
Svo verður bara einn 52 eins og t.d. einn og sannur 88, og þrátt fyrir allt þá er alltaf gott að geta snúið til Strætó ef í hart fer. Maður átti þó allavega ekki leiðinlegar stundir þar þó maður hafi stundum verið kallaður ýmsum nöfnum.
Gangi þér vel í baráttuni Kjarri
Sigurbrandur Jakobsson, 31.3.2008 kl. 13:17
Kjartan Pálmarsson, 31.3.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.