Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Örbylgjuofninn,flatskjárinn,sófinn,popp og Coca Cola
Það liggur fyrir að örbylgju ofninn á mikið verk fyrir höndum í kvöld.
Þegar þessi piltur ásamt öðrum snillingum etja kappi við stórlið Chelsea í fyrri leik liðana í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu. Við Liverpool menn höfum ávallt geta glaðst yfir úrslitum leikja við þá bláu á reyndar von yfir mikilli kátínu eftir leikinn í kvöld og glatt verður á hjalla í Bítlaborginni. Það er verst við þetta allt að þessi sem er á neðri myndinni verður fjarri góðu gamni í kvöld þ.e himinn og haf skilur að, enn þökk sé Stöð2 Sport og örbylgjupoppinu
þegar leikur hefst með upphitun kl.18:00.
Átti samtal við góðan mann áðan sem á við einn veikleika að stríða (er Arsenal maður) sem sagði það alveg ljóst að það lið sem slær Arsenal út í Meistaradeildinni það lið stendur uppi með dolluna í lokinn. hehe Hann hefur vonandi rétt fyrir sér.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Jæja þá er þessi blessaður leikur að baki, og eitt er víst að við erum ekki af baki dottnir. Við erum að tala um ósanngjörn úrslit og ekkert annað.
Þó lýsi ég hér með yfir þjóðarsorg í Noregi, getur ekki talist hátt á þeim risið.
Kjartan Pálmarsson, 22.4.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.