Miðvikudagur, 21. maí 2008
KR hjartað mitt fékk en eitt áfallið
.....Það var grátlegt að sjá til minna mann í gærkvöldi,hélt satt að segja að Logi hafi mætt með FC Nörd í fyrrihálfleikinn, enn áttaði mig á því að þeir voru ekki svona slappir. Blikar voru þinglýstir eigendur af fyrrihálfleiknum en voru svo gjafmildir í seinnihálfleik, þ.e. leyfðu mínum mönnum að vera með í leiknum sem skilaði þeim einu marki, sem var sérstaklega snyrtilega unnið af Grétari Sigurðssyni.
Heilt yfir var þetta sanngjarn sigur Blika. Ég hinsvegar verð ,,sem KR-ingur'' að vonast eftir því að Logi nái að stilla drengina saman, því þeir voru mjög oft ekki að átta sig á því hvað hver var að gera hverju sinni í leiknum.
KR kveðja úr Kópavoginum
Fyrsti sigur Blika - annað tap KR-inga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Pepsi-deildin | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
hvernig heldur þú að okkur líði Hlíðarensdastrákunum?
HA?
Bjarni Kjartansson, 21.5.2008 kl. 11:58
Ykkur líður eflaust eitthvað svipað, en nú fer að stittast í að þið getið farið að spila eins og Hlíðarendastrákum sæmir þ.e. á heimavelli. Fyrirfram hamingju óskir með það.
Kjartan Pálmarsson, 21.5.2008 kl. 12:02
Baráttu grindavíkur kveðjur heheh ekki er þeim að ganga neitt sérlega vel....þannig nú hvet ég Þrótt í vogum og held þú ættiir bara að kíkja með mér á leiki þar í sumar heheheheh ;)
Halla Vilbergsdóttir, 21.5.2008 kl. 13:30
Ég tel að sumarið í ár verði eitthvað skárra, í það minnsta verðum við ekkert að ræða um falldrauginn þetta árið. Logi kom með báðar hendur tómar þannig að stjórn KR verður þá að gefa honum poka fyrst.
Já þetta er ekkert sérstök byrjun hjá Grindavík, enn gengur eitthvað betur hjá Voga Þrótturum? Já ég er til í einn leik hjé hjé hjé hjé
Kjartan Pálmarsson, 21.5.2008 kl. 13:43
nei held ekki hahaha verð nu samt að prufa að fara á leik hjá þeim appelsínugulu hahahahah verð nu samt grindjáni meðan ég lifi...þar spriklaði ég sjálf og er sonur minn buin að æfa þar,en nú er hann þróttari en buin að semja við mig að hann æfi með grindavík á sumrin ;) þannig ég verð strætó með hann alla morgna á æfingar ;) og vonandi á hann eftir að spila sig upp í meistarflokk grindavikur þá verður kátt á hóli;) en gaman samt að halda með litlu liði ef það skildi nú toppa...;) ég held nu t,d alltaf með westham:)
Halla Vilbergsdóttir, 22.5.2008 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.