Fimmtudagur, 11. september 2008
Haldi þið að klukkið hafi ekki náð mér! Ja hérna hér! Að einhver skuli hafa áhuga .....
Finnur kallinn, sem gengur undir því merka nafni hér í blogg heimum fjarkinn,var svo innilega skemmtilegur að klukka mig. Og hefst þá upptalningin. Svo fer spennan vaxandi! Því spurningin er : Hver verður klukkaður af mér ????????
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
Póstur og Sími
Sjómennska
Útvarpsmaður/ útvarpsstjóri hehe geri aðrir betur.
Atvinnu bílstjóri
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
Gun Smoke (hummmmmm)
Með allt á hreinu
Footloose
Tootsie
Fjórir staðir sem ég hef búið á.
Hafnarfjörður
Reykjavík
Grenivík
Akureyri (síðan Reykjavík og nú Kópavogur)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
CSI
Dallas
Mattlock
Næturvaktin
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :
Flest skúmaskot á landinu (nema Vestfirðir eru eftir)
Danmörk ( og öll hin Norðurlöndin nema Færeyjar)
Holland
Þýskaland
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg :
mbl.is
visir.is
geirinn.is
trukkur.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Steiktar kjötfarsbollur
Lamb
Skötuselur
Soðinn ýsa nýjar rauðar kartöflur með og ekki má gleyma þrumaranum
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Vala á ís (hehehe)
Símaskráin
Landabréfabókin
Leiðarbók Strætó
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka
Pétur Guðjónsson (peturg)
Pálmi Guðmundsson (ljosmyndarinn)
Örn Johansen (arnarinns)
Ásgeir Eiríksson (safinn)
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna :
Heima hjá mér (er það reyndar)
Kaupmannahöfn
Akureyri
Um borð í Disarellu (Viking Line) á siglingu út með Sænska skerjagarðinum á leið til Helsinki
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Facebook
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- amotisol
- arnarinns
- aronb
- aslaugk
- bjorkv
- braids
- bylgjahaf
- dofri
- esv
- eurovision
- evags
- fjarki
- fridrikomar
- gattin
- gellarinn
- gmaria
- golf
- gretarorvars
- gudnim
- gudridur
- guggaarnors
- gummisteingrims
- gurrihar
- hakonea
- hallarut
- helgasigrun
- himmalingur
- hjaltig
- holmarinn
- hreinsig
- ingvarvalgeirs
- jabbi
- jahernamig
- jakobsmagg
- jax
- jensgud
- jg
- jonaa
- joningic
- jonkjartansson
- jonmagnusson
- jorunnfrimannsdottir
- juljul
- kaffi
- kafteinninn
- ktomm
- lillo
- ljosmyndarinn
- markusth
- motta
- muggi69
- myndband
- ofsi
- olinathorv
- palmig
- peturg
- photo
- ranka
- safinn
- saxi
- siggiholmar
- sigurdurkari
- sigurjon
- skordalsbrynja
- snjokall
- snorris
- stebbifr
- steinunnolina
- stormsker
- sverrir
- thordistinna
- tilfinningar
- utvarpsaga
- veland
- vglilja
Tenglar
Mínir tenglar
- Sænska fjölskyldan í landi Adba Stærri litla systir bloggar! Sem býr í Svíalandi ásamt fjölskyldu sinni
- AO 7.kr afsláttur á afmælisdegi þínum
- Guðmundur Jónasson hf Alltaf gaman að skreppa í sveitina fyrir þá
- ÖJ Arnason ehf Útflutningur vinnuvéla
Uppáhalds slóðir mínar á alheimsvefnum
- Strætó bs Heima er best : ) Átti aldrei að leita annað
- Færð á vegum til að vera viss um ferða veður smelltu hér
Athugasemdir
Skemmtilegt;) Alltaf að fræðast betur um þig bróðir sæll.
En Ég er alveg með auka herbergi ef þið viljið renna við á leiðinni um borð í Disarellu - Välkomenn;)
Anna Rósa Pálmarsdóttir, 14.9.2008 kl. 14:43
Já það virðist endalaust vera hægt að koma fólki á óvart
Disarella, Mariarella og jafnvel Salmonella, í þessi skip er skemmtilegt að ganga um borð.
Hefur ykkur ekki dottið í huga að fara í svona ferðarleg? Og eða jafnvel með Tallinn Line? Fórum þann rúnt 2006 á leið til Finnlands, alveg einstakt, mæli líka með því.
Bestu kveðjur til Sweden úr rokinu,sólinni og rigningunni í Kópavogi, þar sem bráðum 30.000 Íslendingum finnst skemmtilegast að búa.
Kjartan Pálmarsson, 14.9.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.