Margt smátt gerir eitt stórt í tilfelli fjölskyldunar sem missti húsið sitt vegna myglusvepps

Kæri lesandi!!

Nú er hafin söfnun til handa Bylgju Hafþórsdóttur og fjölskyldu sem missti húsið sitt vegna myglusvepps á dögunum.

Það eru sjálfsagt margir sem sáu frétt þess efnis á Stöð 2 þar sem Lára Ómarsdóttir sótti fjölskylduna (heim) og komst að sannleikanum um lélegan frágang fyrri eiganda sem gerði það að verkum að myglusveppur tók sér stöðu og gerði húsið að sorpufæði.

Eftir stendur fjölskyldan húsnæðislaus með húsnæðisskuldir á bakinu ,,þar sem smáaletrið er í lang flestum tilvikum ekki hliðhollt þeim sem halda sig vera gulltryggða''og þarf nú virkilega á aðstoð litlufuglana því stóru fuglarnir eru of upptekknir af sjálfum sér og hlutabréfum sínum.

Því segi ég eins og marg oft hefur verið sagt og víst mikið til í :MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT!!!

Tökum höndum saman og hjálpumst öll að, reikn nr er 1102-15-9217. kt.241064-5149.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bylgja Hafþórsdóttir

Þú ert nú alveg ótrúlegur, æi, ég veit ekkert hvað ég á að segja. Kossar og knús.

Bylgja Hafþórsdóttir, 27.3.2008 kl. 12:38

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Þú ert fljótur að vekja athygli á því sem þarf Kjartan, takk fyrir það.

Það er ekkert grín að lenda í tjóni sem liggur óbætt hjá garði.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.3.2008 kl. 01:56

3 Smámynd: Vigdís Þórný Kjartansdóttir

Frábært framtak. Allir að hjálpast að með þetta mál.

Vigdís Þórný Kjartansdóttir, 30.3.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband