Í dag er allt vald á minni hendi.....

 Já það er nú þannig að mér er gefið vald, meira en ég á að venjast. Aðrir munu bregðast fljótt við athugasemdum mínum. Eina sem er, ég þarf að vera 100% viss um að ég hafi rétt fyrir mér.

Það er nefnilega það!

Og þá vaknar spurningin um hvernig best er að nota þetta vald?

1. Á ég að bregða mér á hið Háa Alþingi og hrinda í framkvæmd málum sem snúa að olíugjöldum?

2. Á ég að taka á VSK töku ríkisins?

3. Á ég að taka á öllum þeim álögum sem snúa að þeim sem eiga og reka vörubíla og önnur slík tæki?

4. Á ég að taka á vanda sem snýr að borgamálum?

5. Á ég að taka á vanda sem upp virðist kominn innan Strætó?

6. Á ég að afgreiða eftirlaunafrumvarpsmálið?

7. Á ég að taka á vanda eftirlaunamálum almúgans?

8. Á ég að taka á vanda öryrkja?

9. Á ég að taka á vanda þeirra sem heimilislausir eru?

10. Á ég að taka á vanda landsbyggðarinnar í atvinnumálum?

11. Á ég að taka á vanda Akurnesinga gagnvart flóttamönnum?

12. Á ég að taka á vanda þeim sem Ríkisstjórn Íslands er í gagnvart landsmönnum öllu?

 

Nú verða þau sem þetta nenna að lesa að vera fljót að benda á rétta atriðið eða benda á önnur atriði sem ég hef eflaust gleymt!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

JÁ, Kjartan, menn eins og þig vantar í pólítík, vertu velkominn í minn flokk, til þess hins arna.

Raunin er sú að ef við leggjum ekki eitthvað sjálf af mörkum þá gerir enginn það fyrir okkur of ef við viljum hafa áhrif á hvernig samfélag við viljum byggja börnum okkar þá er að reyna og leggja hönd á plóg til þess arna.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.5.2008 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

224 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband