Hljóðbylgjan FM 101,8

Nú er komnir alls ellefu þættir (af 12) af förnum vegi Hljóðbylgjunar FM 101,8. Sem lifði góðu lífi á Akureyri og nágrenni, svo einnig síðust andardrættina í Reykjavík á þeirri merku FM tíðni 957.

Nú gefst lesendum þessarar síðu tækifæri á að koma með tillögur um lagaval í loka þáttinn, sem gert er ráð fyrir að fari (on air) inn á þessa  bráð skemmtilegu síðu á þeim merka og mér umtalsvert ánægjulega degi 20.júlí n.k.

Ef þú ert ekki alveg með á hreinu hverskonar lag ætti heima í loka þættinum, þá er ráð að fletta í gegnu þá þætti sem komnir eru og þá kemstu að hinu sanna.

Með kveðju og þökkum til ykkar allra fyrir innlitið.

KP 

HLJÓÐBYLGJAN FM 101,8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Why Did You Do it með Stretch  !!.

Koma svo

Ómar Ingi, 15.7.2008 kl. 18:40

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já koma svo .......

Kjartan Pálmarsson, 15.7.2008 kl. 19:37

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

OMG hvað ég er búin að skemmta mér vel síðasta hálftímann við að renna í gegnum þessar færslur.

Læt þér (og öðrum) eftir lagavalið. Hefur staðið þig vel hingað til.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2008 kl. 19:52

4 Smámynd: Pétur Guðjónsson

Blessaður Laxi.

Það var nú meira en fúlt að hitta þig ekki þegar þú komst norður í Þokubæ.  Reynum síðar.

Ég mæli með laginu "Endless road" með hljómsveitinni "Time bandits"

Pétur Guðjónsson, 16.7.2008 kl. 08:20

5 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ómar! Þakka þér fyrir dugnað þinn við að heimsækja síðuna, það er ekki öllum gefið

Jóna! Það er mér heiður að hafa loksins náð að skemmta þér  áttir það inni

Pétur! Já þetta var svolítið spælandi. Bærinn hefur líka stækkað svo mikið, það er af sem áður var, hitti fullt af fólki sem maður kannaðist við nánast á báðum götuhornunum hér in the old days. Ég vonast til að komast aftur í þokubæ, í það minnsta áður enn ég jarða mig. Endless road er komið á listann. Skilaðu kveðju  

Kjartan Pálmarsson, 17.7.2008 kl. 17:22

6 Smámynd: Anna Rósa Pálmarsdóttir

Virkar ad commenta ?? buin ad reyna och reyna.

Fekkstu sms fram mer i dag?

Knus og kram

stora litla systir tin

Anna Rósa Pálmarsdóttir, 20.7.2008 kl. 17:56

7 Smámynd: Anna Rósa Pálmarsdóttir

Ja ok nu fatta eg semse ekki haegt fra tölvunni heima.

Allavega ta til hamingju med afmaelid elsku brosinn minn.
Eg vona tu hafir fengid smsid i dag.

Oskalög: Psaudo Echo - Funky town - rifjadi tad upp tegar eg horfdi a barnamynd her um daginn. Ja og svo Does your mother know minnir mig SVOOO a tig - Ja Stevie Wonder lika tarna lagid a 12 tommunni... part time lover eda eitthvad.

Ja tess fyrir utan, tjaldvagninn funkar vel - er laus til láns tad sem eftir lifir sumars - sumarid her er lengra en fram ad verslunarmannahelgi.

Kvedjur til ykkar allra

Stora litla systir tin

Anna Rósa Pálmarsdóttir, 20.7.2008 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

KR ingurinn ! Já strákurinn er mjög upptekinn við að hjálpa "kjarrip@internet.is'''

Kjartan Pálmarsson
Kjartan Pálmarsson

Smelltu á myndina! Og þá færðu smá upplýsingar sem koma mörgum á óvart, einkum mér sjálfum.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1067

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband